Mikill meirihluti landsmanna hlynntur veiðum á langreyðum Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 30. júní 2013 19:15 Tæp sextíu prósent þjóðarinnar eru frekar eða mjög hlynnt veiðum á langreyðum. Átján prósent eru andvíg veiðunum. Mestur er stuðningurinn meðal fylgismanna Sjálfstæðisflokksins eða tæp sjötíu og fimm prósent. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í nýrri skoðanakönnun sem unnin var fyrir Stöð 2 og Fréttablaðið dagana 26. til 27. júní. Alls voru 802 spurðir um viðhorf til veiða á langreyðum. Jafn margir sögðust vera frekar eða mjög hlynntir veiðunum eða 60 prósent. Frekar eða mjög andvígir voru 9 prósent. Hlutlausir 24 prósent. Að sama skapi er nokkur munur eftir búsetu. Þannig er rúmur helmingur borgarbúa hlynntur veiðunum en 21 prósent frekar eða mjög andvíg. Stuðningur við veiðar á langreyðum mældist 68 prósent á landsbyggðinni, á meðan 13 prósent voru andvíg.Frá Hvalfirði.MYND/GETTYÞá eru lítill munur á viðhorfi eftir aldri. 54 prósent eru hlynnt veiðunum meðal fólks 18 til 49 ára, og 61 prósent hjá 50 ára og eldri. Þegar litið er á viðhorf til veiða út frá pólitískri afstöðu kemur í ljós að stuðningsmenn núverandi ríkisstjórnar eru almennt séð hlynntir veiðum á langreyðum, það er, 72 prósent Framsóknarmanna og 73 prósent Sjálfstæðismanna. 39 prósent Samfylkingarmanna eru hlynntir veiðunum á meðan 32 prósent eru andvíg. Hið sama er upp á teningnum hjá Vinstri-grænum, eða 40 prósent hlynntir og 36 prósent andvíg. Þá er helmingur stuðningsmanna Pírata hlynntur veiðunum en 24 prósent andvíg. Hjá Bjartri framtíð mælist stuðningurinn 33 prósent á meðan andvígir eru 30 prósent. Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Sjá meira
Tæp sextíu prósent þjóðarinnar eru frekar eða mjög hlynnt veiðum á langreyðum. Átján prósent eru andvíg veiðunum. Mestur er stuðningurinn meðal fylgismanna Sjálfstæðisflokksins eða tæp sjötíu og fimm prósent. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í nýrri skoðanakönnun sem unnin var fyrir Stöð 2 og Fréttablaðið dagana 26. til 27. júní. Alls voru 802 spurðir um viðhorf til veiða á langreyðum. Jafn margir sögðust vera frekar eða mjög hlynntir veiðunum eða 60 prósent. Frekar eða mjög andvígir voru 9 prósent. Hlutlausir 24 prósent. Að sama skapi er nokkur munur eftir búsetu. Þannig er rúmur helmingur borgarbúa hlynntur veiðunum en 21 prósent frekar eða mjög andvíg. Stuðningur við veiðar á langreyðum mældist 68 prósent á landsbyggðinni, á meðan 13 prósent voru andvíg.Frá Hvalfirði.MYND/GETTYÞá eru lítill munur á viðhorfi eftir aldri. 54 prósent eru hlynnt veiðunum meðal fólks 18 til 49 ára, og 61 prósent hjá 50 ára og eldri. Þegar litið er á viðhorf til veiða út frá pólitískri afstöðu kemur í ljós að stuðningsmenn núverandi ríkisstjórnar eru almennt séð hlynntir veiðum á langreyðum, það er, 72 prósent Framsóknarmanna og 73 prósent Sjálfstæðismanna. 39 prósent Samfylkingarmanna eru hlynntir veiðunum á meðan 32 prósent eru andvíg. Hið sama er upp á teningnum hjá Vinstri-grænum, eða 40 prósent hlynntir og 36 prósent andvíg. Þá er helmingur stuðningsmanna Pírata hlynntur veiðunum en 24 prósent andvíg. Hjá Bjartri framtíð mælist stuðningurinn 33 prósent á meðan andvígir eru 30 prósent.
Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Sjá meira