Morðmálið á Egilsstöðum: Var stunginn 92 sinnum Boði Logason í Héraðsdómi Austurlands skrifar 29. ágúst 2013 15:24 Karl Jónsson, sem var ráðinn bani í íbúð sinni á Egilsstöðum í maí síðastliðnum, var stunginn 92 sinnum. Þetta kom fram fyrir dómi nú eftir hádegi. Í hádeginu fóru dómarar, saksóknari og verjandi á heimili Karls að Blómavangi á Egilsstöðum þar sem vettvangurinn var skoðaður. Friðrik Brynjar Friðriksson, sem er ákærður fyrir að hafa orðið Karli að bana, kaus að fara ekki í vettvangsrannsóknina. Hann fór aftur á Litla-Hrauni í hádeginu í fylgd tveggja fangavarða. Nú bera rannsóknarlögreglumenn vitni fyrir dómi. Lögreglumaður í tæknideild lögreglunnar sagði að það hafi ekki verið að sjá í íbúðinni að þar hefðu átt sér einhverskonar átök. Það hafi einungis verið blóðslóð frá sófanum og út á svalir. Ljóst væri að Karli hafi verið veittir ákverkar með eggvopni. „Ég veit ekki hvernig á að orða það, en ég mér finnst eins og að Karl hafi verið dreginn nánast lífvana út á svalir og þar hafi honum verið veittir stærsti hluti áverkana,“ sagði hann. Í spurningu saksóknara kom fram að Karli hafi verið veittar 92 stungur. Lögreglumaðurinn sagði að sá sem hafi veitt Karli bana hafi dregið hann í átt að svölunum mjög fljótlega eftir fyrstu stunguna. Þá hafi einnig fundist spor eftir hund á blóðslóðinni í íbúðinni. Friðrik Brynjar sagði að Karl hafi verið í gallabuxum þegar þeir sátu að sumbli. En í máli lögreglumannsins kom fram að engar gallabuxur hafi fundist í íbúðinni. Karl hafi verið í íþróttabuxum þegar hann fannst látinn á svölunum. Tengdar fréttir "Ég veit ég gerði þetta ekki“ Aðalmeðferð í manndrápsmáli stendur nú yfir í Héraðsdómi Austurlands á Egilsstöðum. Þar er Friðrik Brynjar Friðriksson ákærður fyrir að hafa orðið Karli Jónssyni að bana á Egilsstöðum þann 7. maí síðastliðinn. 29. ágúst 2013 10:13 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fleiri fréttir Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Sjá meira
Karl Jónsson, sem var ráðinn bani í íbúð sinni á Egilsstöðum í maí síðastliðnum, var stunginn 92 sinnum. Þetta kom fram fyrir dómi nú eftir hádegi. Í hádeginu fóru dómarar, saksóknari og verjandi á heimili Karls að Blómavangi á Egilsstöðum þar sem vettvangurinn var skoðaður. Friðrik Brynjar Friðriksson, sem er ákærður fyrir að hafa orðið Karli að bana, kaus að fara ekki í vettvangsrannsóknina. Hann fór aftur á Litla-Hrauni í hádeginu í fylgd tveggja fangavarða. Nú bera rannsóknarlögreglumenn vitni fyrir dómi. Lögreglumaður í tæknideild lögreglunnar sagði að það hafi ekki verið að sjá í íbúðinni að þar hefðu átt sér einhverskonar átök. Það hafi einungis verið blóðslóð frá sófanum og út á svalir. Ljóst væri að Karli hafi verið veittir ákverkar með eggvopni. „Ég veit ekki hvernig á að orða það, en ég mér finnst eins og að Karl hafi verið dreginn nánast lífvana út á svalir og þar hafi honum verið veittir stærsti hluti áverkana,“ sagði hann. Í spurningu saksóknara kom fram að Karli hafi verið veittar 92 stungur. Lögreglumaðurinn sagði að sá sem hafi veitt Karli bana hafi dregið hann í átt að svölunum mjög fljótlega eftir fyrstu stunguna. Þá hafi einnig fundist spor eftir hund á blóðslóðinni í íbúðinni. Friðrik Brynjar sagði að Karl hafi verið í gallabuxum þegar þeir sátu að sumbli. En í máli lögreglumannsins kom fram að engar gallabuxur hafi fundist í íbúðinni. Karl hafi verið í íþróttabuxum þegar hann fannst látinn á svölunum.
Tengdar fréttir "Ég veit ég gerði þetta ekki“ Aðalmeðferð í manndrápsmáli stendur nú yfir í Héraðsdómi Austurlands á Egilsstöðum. Þar er Friðrik Brynjar Friðriksson ákærður fyrir að hafa orðið Karli Jónssyni að bana á Egilsstöðum þann 7. maí síðastliðinn. 29. ágúst 2013 10:13 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fleiri fréttir Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Sjá meira
"Ég veit ég gerði þetta ekki“ Aðalmeðferð í manndrápsmáli stendur nú yfir í Héraðsdómi Austurlands á Egilsstöðum. Þar er Friðrik Brynjar Friðriksson ákærður fyrir að hafa orðið Karli Jónssyni að bana á Egilsstöðum þann 7. maí síðastliðinn. 29. ágúst 2013 10:13