Segir trú Íslendinga á álfa ekki koma á óvart Samúel Karl Ólason skrifar 23. desember 2013 23:15 mynd/pjetur Málefni Gálgahrauns hefur ratað á internetið og fjallað um það á síðunni The Blaze. Aðalumfjöllunarefni greinarinnar er þó raun, hinir íslensku álfar sem sagðir eru búa í hrauninu og hvaða áhrif þeir hafa haft á framvindu framkvæmda í hrauninu. Einnig er rætt um trú Íslendinga á álfa. Sagt er frá könnun Háskóla Íslands árið 2007 þar sem 62 prósent svarenda sögðust trúa því að mögulegt væri að álfar væru til. Rætt er við Terry Gunnell, prófessor í þjóðfræði og segir hann trú Íslendinga á álfa ekki koma sér á óvart. „Þetta er land þar sem húsið þitt getur verið eyðilagt af einhverju sem þú sérð ekki, jarðskjálftum, þar sem vindurinn getur blásið þig á hliðina, þar sem lyktin af brennisteini gerir þér ljóst að ósýnilegur eldur kraumar ekki langt undir fótum þér, þar sem norðurljós gera himinninn að stærsta sjónvarpsskjá í heimi og þar sem hverir og ísjöklar tala.“ „Í stuttu máli, þá eru allir meðvitaðir um að landið er lifandi og hægt er að halda því fram að sögur um ósýnilegt fólk og þörfina til að vinna varlega með þeim, endurspegli skilning á því að landið krefjist virðingar,“ segir Terry Gunnell. Að auki er fjallað um að Íslendingar taki ekki einungis á móti einum jólasveini um jólin heldur þrettán. Greinina, sem er á ensku, má lesa hér. Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Sjá meira
Málefni Gálgahrauns hefur ratað á internetið og fjallað um það á síðunni The Blaze. Aðalumfjöllunarefni greinarinnar er þó raun, hinir íslensku álfar sem sagðir eru búa í hrauninu og hvaða áhrif þeir hafa haft á framvindu framkvæmda í hrauninu. Einnig er rætt um trú Íslendinga á álfa. Sagt er frá könnun Háskóla Íslands árið 2007 þar sem 62 prósent svarenda sögðust trúa því að mögulegt væri að álfar væru til. Rætt er við Terry Gunnell, prófessor í þjóðfræði og segir hann trú Íslendinga á álfa ekki koma sér á óvart. „Þetta er land þar sem húsið þitt getur verið eyðilagt af einhverju sem þú sérð ekki, jarðskjálftum, þar sem vindurinn getur blásið þig á hliðina, þar sem lyktin af brennisteini gerir þér ljóst að ósýnilegur eldur kraumar ekki langt undir fótum þér, þar sem norðurljós gera himinninn að stærsta sjónvarpsskjá í heimi og þar sem hverir og ísjöklar tala.“ „Í stuttu máli, þá eru allir meðvitaðir um að landið er lifandi og hægt er að halda því fram að sögur um ósýnilegt fólk og þörfina til að vinna varlega með þeim, endurspegli skilning á því að landið krefjist virðingar,“ segir Terry Gunnell. Að auki er fjallað um að Íslendingar taki ekki einungis á móti einum jólasveini um jólin heldur þrettán. Greinina, sem er á ensku, má lesa hér.
Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Sjá meira