Barnabætur verða ekki lækkaðar á næsta ári Heimir Már Pétursson skrifar 10. desember 2013 15:16 Barnabætur verða ekki lækkaðar í fjárlögum næsta árs eins og til stóð. Þetta kom fram í svari Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar við fyrirspurn Árna Páls Árnasonar formanns Samfylkingarinnar á Alþingi í dag. Árni Páll gagnrýndi að til stæði að lækka þessar bætur sem og vaxtabætur og vitnaði þar til ummæla Vigdísar Hauksdóttur formanns fjárlaganefndar í fjölmiðlum í gærmorgun og Bjarna Benediktssonar um helgina. „Hvað varðar það sem háttvirtur þingmaður nefndi sérstaklega, barnabætur, þá var jú umræða um það. En ég geri ekki ráð fyrir að það verði nein skerðing á barnabótum þegar niðurstaða fjárlagavinnunnar liggur fyrir.Og þar með er þessi ríkisstjórn að standa vörð um gríðarlega aukningu barnabóta,“ sagði forsætisráðherra. „Virðulegur forseti, við erum að heyra hér mikil tíðindi frá hæstvirtum forsætisráðherra. Hann er s.s. að draga til baka það sem háttvirtur þingmaður Vigdís Hauksdóttir fræddi okkur á í gærmorgun í Morgunútvarpinu,“ sagði Árni Páll. En Vigdís hefði vísað til þess aftur og aftur að hún væri að greina frá samþykktri stefnu ríkisstjórnarinnar. Sigmundur Davíð sagði undarlegt af Árna Páli að gagnrýna fyrst að skerða ætti bæturnar en setja svo út á það að hætt hefði verið við það. Ríkisstjórnin hefði þurft að velta við öllum steinum til að ná fram sparnaði í ríkisútgjöldum og þetta hefði verið ein leiðin sem verið hefði til skoðunar. Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fleiri fréttir Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Sjá meira
Barnabætur verða ekki lækkaðar í fjárlögum næsta árs eins og til stóð. Þetta kom fram í svari Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar við fyrirspurn Árna Páls Árnasonar formanns Samfylkingarinnar á Alþingi í dag. Árni Páll gagnrýndi að til stæði að lækka þessar bætur sem og vaxtabætur og vitnaði þar til ummæla Vigdísar Hauksdóttur formanns fjárlaganefndar í fjölmiðlum í gærmorgun og Bjarna Benediktssonar um helgina. „Hvað varðar það sem háttvirtur þingmaður nefndi sérstaklega, barnabætur, þá var jú umræða um það. En ég geri ekki ráð fyrir að það verði nein skerðing á barnabótum þegar niðurstaða fjárlagavinnunnar liggur fyrir.Og þar með er þessi ríkisstjórn að standa vörð um gríðarlega aukningu barnabóta,“ sagði forsætisráðherra. „Virðulegur forseti, við erum að heyra hér mikil tíðindi frá hæstvirtum forsætisráðherra. Hann er s.s. að draga til baka það sem háttvirtur þingmaður Vigdís Hauksdóttir fræddi okkur á í gærmorgun í Morgunútvarpinu,“ sagði Árni Páll. En Vigdís hefði vísað til þess aftur og aftur að hún væri að greina frá samþykktri stefnu ríkisstjórnarinnar. Sigmundur Davíð sagði undarlegt af Árna Páli að gagnrýna fyrst að skerða ætti bæturnar en setja svo út á það að hætt hefði verið við það. Ríkisstjórnin hefði þurft að velta við öllum steinum til að ná fram sparnaði í ríkisútgjöldum og þetta hefði verið ein leiðin sem verið hefði til skoðunar.
Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fleiri fréttir Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Sjá meira