1500 nýja blóðgjafa vantar Hrund Þórsdóttir skrifar 3. desember 2013 20:00 Nú vantar 1500 nýja blóðgjafa en virkum blóðgjöfum hefur fækkað um 9% frá árinu 2005. Konur gefa síður blóð en karlar og mikilvægt er að ná til þeirra og ungs fólks. Fækkun blóðgjafa er ekki síst áhyggjuefni þar sem meðalaldur Íslendinga fer sífellt hækkandi og því fyrirsjáanlegt að þörfin fyrir gjafablóð muni aukast. Stefnt er að því að fjölga virkum blóðgjöfum úr 6500 í 8000. Reynt hefur verið að ná til nýrra blóðgjafa með því að fjölga ferðum Blóðbankabílsins um landið og borgina. „Til að við værum ánægð hér þá þyrftum við að hafa 1500 virka blóðgjafa til viðbótar við það sem við höfum í dag,“ segir Jórunn Frímannsdóttir, deildarstjóri í blóðsöfnun í Blóðbankanum. Jórunn segir hættuástand skapast um leið og stór slys verði. „Þá þarf að senda út neyðarkall eins og gerðist hérna þegar Skúli Sigurz var á sínum tíma stunginn á lögfræðistofu, þá þurftum við virkilega að bregðast við en það líka fylltist hér húsið og var biðröð út úr dyrum. Það tókst að bjarga honum en við þurftum að nota mikið blóð.“ Konur gefa síður blóð en karlar og þær standa sig verr en í nágrannalöndunum, svo Jórunn hvetur þær til að mæta. Í meðfylgjandi myndskeiði er rætt við blóðgjafa. Á heimasíðu Blóðbankans er að finna allar nánari upplýsingar. Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Nú vantar 1500 nýja blóðgjafa en virkum blóðgjöfum hefur fækkað um 9% frá árinu 2005. Konur gefa síður blóð en karlar og mikilvægt er að ná til þeirra og ungs fólks. Fækkun blóðgjafa er ekki síst áhyggjuefni þar sem meðalaldur Íslendinga fer sífellt hækkandi og því fyrirsjáanlegt að þörfin fyrir gjafablóð muni aukast. Stefnt er að því að fjölga virkum blóðgjöfum úr 6500 í 8000. Reynt hefur verið að ná til nýrra blóðgjafa með því að fjölga ferðum Blóðbankabílsins um landið og borgina. „Til að við værum ánægð hér þá þyrftum við að hafa 1500 virka blóðgjafa til viðbótar við það sem við höfum í dag,“ segir Jórunn Frímannsdóttir, deildarstjóri í blóðsöfnun í Blóðbankanum. Jórunn segir hættuástand skapast um leið og stór slys verði. „Þá þarf að senda út neyðarkall eins og gerðist hérna þegar Skúli Sigurz var á sínum tíma stunginn á lögfræðistofu, þá þurftum við virkilega að bregðast við en það líka fylltist hér húsið og var biðröð út úr dyrum. Það tókst að bjarga honum en við þurftum að nota mikið blóð.“ Konur gefa síður blóð en karlar og þær standa sig verr en í nágrannalöndunum, svo Jórunn hvetur þær til að mæta. Í meðfylgjandi myndskeiði er rætt við blóðgjafa. Á heimasíðu Blóðbankans er að finna allar nánari upplýsingar.
Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira