Var með lögguna í símanum á meðan þjófarnir börðu hann Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. nóvember 2013 12:41 Brynjar Dagbjartsson trésmiður, sem varð fyrir fólskulegri árás tveggja lettneskra ríkisborgara þegar þeir voru að brjótast inn í sumarbústað við Reykjaskóg í Bláskógabyggð í fyrrakvöld, segir skelfilega lífsreynslu að lenda í slíkum ofbeldismönnum. Sauma þurfti þrettán spor í andlit Brynjars, auk þess sem hann er rifbeinsbrotinn og skaddaður á öðru lunga. Mennirnir tveir voru voru leiddir fyrir dómara á Selfossi í gærkvöldi þar sem gerð var krafa um síbrotagæslu. Til rannsóknar er meiri háttar líkamsárás og innbrot í sjö sumarbústaði í Bláskógabyggð núna í nóvember. Í öllum innbrotunum var flatskjám stolið ásamt ýmiss konar rafmagnstækjum og öðrum munum. Gefin hefur verið út ákæra á annan manninn vegna á annan tug auðgunarbrota sem hann er sakaður um að hafa framið síðastliðið sumar og í haust. Það er mat lögreglu að brýnt sé að taka manninn úr umferð til að stöðva brotaferil hans. Brynjar, sem er umsjónarmaður nokkurra bústaða í Reykjaskógi, fór að kanna með bústaðinn fyrst það var ljós í honum með Gunnari Ingvarssyni, bónda á Efri Reykjum. Brynjar beið í bílnum sínum á meðan Gunnar fór heim að sækja lykil að hliðinu að bústaðahverfinu. „Á meðan koma þeir niðureftir og ég sit bara í bílnum mínum og spyr þá hvaða leið þeir séu á. Þeir segjast bara vera að skoða og ég spurði þá bara hvort þeir vildu ekki hinkra, því lögreglan væri að koma. Þá reif annar þeirra bara upp hurðina hjá mér og byrjaði að sparka og slá mig þarna undir stýri á bílnum,“ segir Brynjar. „En ég var í símasambandi við lögregluna þegar allt þetta skeður og þeir heyrðu allt sem gerðist þarna á meðan þeir voru að berja á mér.“ Brynjar fór strax til læknis. „Ég er með þrettán spor í andliti og ég er brákaður á rifbeini, og mér skildist á honum Gylfa lækni, að ég væri með mar á lunganu. En hvernig er að lenda í svona uppákomu? „Þetta er skelfilegt alveg, en maður lifir þetta af.“ Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Sjá meira
Brynjar Dagbjartsson trésmiður, sem varð fyrir fólskulegri árás tveggja lettneskra ríkisborgara þegar þeir voru að brjótast inn í sumarbústað við Reykjaskóg í Bláskógabyggð í fyrrakvöld, segir skelfilega lífsreynslu að lenda í slíkum ofbeldismönnum. Sauma þurfti þrettán spor í andlit Brynjars, auk þess sem hann er rifbeinsbrotinn og skaddaður á öðru lunga. Mennirnir tveir voru voru leiddir fyrir dómara á Selfossi í gærkvöldi þar sem gerð var krafa um síbrotagæslu. Til rannsóknar er meiri háttar líkamsárás og innbrot í sjö sumarbústaði í Bláskógabyggð núna í nóvember. Í öllum innbrotunum var flatskjám stolið ásamt ýmiss konar rafmagnstækjum og öðrum munum. Gefin hefur verið út ákæra á annan manninn vegna á annan tug auðgunarbrota sem hann er sakaður um að hafa framið síðastliðið sumar og í haust. Það er mat lögreglu að brýnt sé að taka manninn úr umferð til að stöðva brotaferil hans. Brynjar, sem er umsjónarmaður nokkurra bústaða í Reykjaskógi, fór að kanna með bústaðinn fyrst það var ljós í honum með Gunnari Ingvarssyni, bónda á Efri Reykjum. Brynjar beið í bílnum sínum á meðan Gunnar fór heim að sækja lykil að hliðinu að bústaðahverfinu. „Á meðan koma þeir niðureftir og ég sit bara í bílnum mínum og spyr þá hvaða leið þeir séu á. Þeir segjast bara vera að skoða og ég spurði þá bara hvort þeir vildu ekki hinkra, því lögreglan væri að koma. Þá reif annar þeirra bara upp hurðina hjá mér og byrjaði að sparka og slá mig þarna undir stýri á bílnum,“ segir Brynjar. „En ég var í símasambandi við lögregluna þegar allt þetta skeður og þeir heyrðu allt sem gerðist þarna á meðan þeir voru að berja á mér.“ Brynjar fór strax til læknis. „Ég er með þrettán spor í andliti og ég er brákaður á rifbeini, og mér skildist á honum Gylfa lækni, að ég væri með mar á lunganu. En hvernig er að lenda í svona uppákomu? „Þetta er skelfilegt alveg, en maður lifir þetta af.“
Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Sjá meira