Segir að stjórnarandstaðan hafi ítrekað farið með rangt mál Höskuldur Kári Schram skrifar 25. nóvember 2013 18:11 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að skuldatillögur ríkisstjórnarinnar muni uppfylla kosningaloforð beggja stjórnarflokka. Hann segir að tillögurnar séu nú þegar búnar að fara í gegnum álagspróf. Rætt var við Sigmund Davíð í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgunni. Sigmundur segir að skuldatillögurnar verði kynntar í þessari viku. Um sé að ræða blandaða leið. Annars vegar hina svokölluðu skattaleið og hins vegar skuldaniðurfellingu. „Þegar þessar tillögur verða kynntar þá munu þær uppfylla öll okkar loforð fyrir síðustu kosningar og loforð Sjálfstæðisflokksins líka,“ sagði Sigmundur. Sigmundur segir að kynningin á skuldatillögunum verði umfangsmikil. „Við teflum þarna fram heildarpakka sem er búinn að fara í gegnum álagspróf,“ sagði Sigmundur. Á miðstjórnarfundi framsóknarmanna á Selfossi um síðustu helgi skaut Sigmundur föstum skotum á stjórnarandstöðuna og sagði að hún muni ekki hika við að segja ósatt til að gagnrýna skuldatillögur ríkisstjórnarinnar. Forystumenn stjórnarandstöðuflokkanna hafa furðað sig á þessari yfirlýsingu. Sigmundur gefur lítið fyrir þá gagnrýni. „Þetta er svo sem ekki í fyrsta skipti sem menn láta eins og þeir séu voða hneykslaðir og undrandi á því að vera gagnrýndir, “ sagði Sigmundur. „Það er ákveðinn hópur sem getur ekki hugsað sér að þetta gerist. Að dæmið verði klárað. Líklega hafa úrslit kosninganna áhrif þar á en hvað eftir annað hafa þeir farið með rangt mál,“ sagði Sigmundur. Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að skuldatillögur ríkisstjórnarinnar muni uppfylla kosningaloforð beggja stjórnarflokka. Hann segir að tillögurnar séu nú þegar búnar að fara í gegnum álagspróf. Rætt var við Sigmund Davíð í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgunni. Sigmundur segir að skuldatillögurnar verði kynntar í þessari viku. Um sé að ræða blandaða leið. Annars vegar hina svokölluðu skattaleið og hins vegar skuldaniðurfellingu. „Þegar þessar tillögur verða kynntar þá munu þær uppfylla öll okkar loforð fyrir síðustu kosningar og loforð Sjálfstæðisflokksins líka,“ sagði Sigmundur. Sigmundur segir að kynningin á skuldatillögunum verði umfangsmikil. „Við teflum þarna fram heildarpakka sem er búinn að fara í gegnum álagspróf,“ sagði Sigmundur. Á miðstjórnarfundi framsóknarmanna á Selfossi um síðustu helgi skaut Sigmundur föstum skotum á stjórnarandstöðuna og sagði að hún muni ekki hika við að segja ósatt til að gagnrýna skuldatillögur ríkisstjórnarinnar. Forystumenn stjórnarandstöðuflokkanna hafa furðað sig á þessari yfirlýsingu. Sigmundur gefur lítið fyrir þá gagnrýni. „Þetta er svo sem ekki í fyrsta skipti sem menn láta eins og þeir séu voða hneykslaðir og undrandi á því að vera gagnrýndir, “ sagði Sigmundur. „Það er ákveðinn hópur sem getur ekki hugsað sér að þetta gerist. Að dæmið verði klárað. Líklega hafa úrslit kosninganna áhrif þar á en hvað eftir annað hafa þeir farið með rangt mál,“ sagði Sigmundur.
Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira