„Ísland spilar einfaldan fótbolta“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. október 2013 14:11 Niko Kovac á blaðamannafundin í Zagreb í dag. Mynd/Knattspyrnusamband Króatíu Niko Kovac, nýráðinn landsliðsþjálfari Króata, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir umspilsleikina gegn Íslandi um miðjan nóvember. Hópinn má sjá neðst í fréttinni. „Við höfum skoðað íslenska liðið gaumgæfilega. Það spilar einfaldan fótbolta, eitthvað sem þú lærir í skólanum. 4-4-2 eða 4-4-1-1,“ sagði Kovac á blaðamannafundi í dag. Kovac var spurður út í áhyggjur af íslensku veðurfari. „Það er allt saman í hausnum á þér. Ef hann er rétt skrúfaður á þá geturðu spilað í stormi. Ef ekki þá getur sól reynst þér erfiðlega.“ Kovac virðist bera nokkuð mikla virðingu fyrir íslenska liðinu. „Ísland er ekkert furðulegt lið. Liðið er mjög mjög gott, frábær að snúa vörn í sókn. Þeir eru líkamlega sterkir og ákveðnir,“ segir Kovac. Hans menn eigi þó að vera betri. „Við erum betra lið hvað tækni varðar en aðeins ef við leggjum okkur alla fram. Þeir eru vel gíraðir - stoltir af uppruna sínum eins og við,“ segir Kovac. Hann bætir við að íslenska liðið verjist á tíu mönnum en Kolbeinn Sigþórsson lúri frammi á meðan. Hópinn má sjá að neðan. Helstu stjörnur Króata eru á sínum stað. Luka Modric hjá Real Madrid, Niko Kranjcar hjá QPR, Ivan Rakitic hjá Sevilla, Ivica Olic hjá Wolfsburg, Eduardo hjá Shaktar Donetsk, Mario Mandzukic hjá Bayern München og Nikiva Jelavic hjá Everton. Darijo Srna er reynslumestur með 108 landsleiki en næstur kemur markvörðurinn Stipe Pletikosa með 107.Markmenn Stipe Pletikosa, Rostov Danijel Subasic, Istra Dominik Picak, LokomotivaVarnarmenn Darijo Srna, Shaktar Donetsk Josip Simunic, Dinamo Zagreb Vedran Corluka, Lokomotiv Moskva Ivan Strinic, Dnipro Dnipropetrovsk Domagoj Vida, Dynamo Kiev Dejan Lovren, Southampton Gordon Schildenfeld, Panathinaikos Sime Vrsaljko, GenoaMiðjumenn Ivo Ilicevic, Hamburg Ivan Perisic, Wolfsburg Ivan Rakitic, Sevilla Luka Modric, Real Madrid Mate Males, Rijeka Mateo Kovacic, Inter Milan Badelj, Hamburg Niko Kranjcar, QPRFramherjar Ante Rebic, Fiorentina Eduardo, Shaktar Donetsk Ivica Olic, Wolfsburg Leon Benko, Rijeka Mario Mandzukic, Bayern München Nikica Jelavic, Everton Fótbolti HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira
Niko Kovac, nýráðinn landsliðsþjálfari Króata, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir umspilsleikina gegn Íslandi um miðjan nóvember. Hópinn má sjá neðst í fréttinni. „Við höfum skoðað íslenska liðið gaumgæfilega. Það spilar einfaldan fótbolta, eitthvað sem þú lærir í skólanum. 4-4-2 eða 4-4-1-1,“ sagði Kovac á blaðamannafundi í dag. Kovac var spurður út í áhyggjur af íslensku veðurfari. „Það er allt saman í hausnum á þér. Ef hann er rétt skrúfaður á þá geturðu spilað í stormi. Ef ekki þá getur sól reynst þér erfiðlega.“ Kovac virðist bera nokkuð mikla virðingu fyrir íslenska liðinu. „Ísland er ekkert furðulegt lið. Liðið er mjög mjög gott, frábær að snúa vörn í sókn. Þeir eru líkamlega sterkir og ákveðnir,“ segir Kovac. Hans menn eigi þó að vera betri. „Við erum betra lið hvað tækni varðar en aðeins ef við leggjum okkur alla fram. Þeir eru vel gíraðir - stoltir af uppruna sínum eins og við,“ segir Kovac. Hann bætir við að íslenska liðið verjist á tíu mönnum en Kolbeinn Sigþórsson lúri frammi á meðan. Hópinn má sjá að neðan. Helstu stjörnur Króata eru á sínum stað. Luka Modric hjá Real Madrid, Niko Kranjcar hjá QPR, Ivan Rakitic hjá Sevilla, Ivica Olic hjá Wolfsburg, Eduardo hjá Shaktar Donetsk, Mario Mandzukic hjá Bayern München og Nikiva Jelavic hjá Everton. Darijo Srna er reynslumestur með 108 landsleiki en næstur kemur markvörðurinn Stipe Pletikosa með 107.Markmenn Stipe Pletikosa, Rostov Danijel Subasic, Istra Dominik Picak, LokomotivaVarnarmenn Darijo Srna, Shaktar Donetsk Josip Simunic, Dinamo Zagreb Vedran Corluka, Lokomotiv Moskva Ivan Strinic, Dnipro Dnipropetrovsk Domagoj Vida, Dynamo Kiev Dejan Lovren, Southampton Gordon Schildenfeld, Panathinaikos Sime Vrsaljko, GenoaMiðjumenn Ivo Ilicevic, Hamburg Ivan Perisic, Wolfsburg Ivan Rakitic, Sevilla Luka Modric, Real Madrid Mate Males, Rijeka Mateo Kovacic, Inter Milan Badelj, Hamburg Niko Kranjcar, QPRFramherjar Ante Rebic, Fiorentina Eduardo, Shaktar Donetsk Ivica Olic, Wolfsburg Leon Benko, Rijeka Mario Mandzukic, Bayern München Nikica Jelavic, Everton
Fótbolti HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira