„Ísland spilar einfaldan fótbolta“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. október 2013 14:11 Niko Kovac á blaðamannafundin í Zagreb í dag. Mynd/Knattspyrnusamband Króatíu Niko Kovac, nýráðinn landsliðsþjálfari Króata, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir umspilsleikina gegn Íslandi um miðjan nóvember. Hópinn má sjá neðst í fréttinni. „Við höfum skoðað íslenska liðið gaumgæfilega. Það spilar einfaldan fótbolta, eitthvað sem þú lærir í skólanum. 4-4-2 eða 4-4-1-1,“ sagði Kovac á blaðamannafundi í dag. Kovac var spurður út í áhyggjur af íslensku veðurfari. „Það er allt saman í hausnum á þér. Ef hann er rétt skrúfaður á þá geturðu spilað í stormi. Ef ekki þá getur sól reynst þér erfiðlega.“ Kovac virðist bera nokkuð mikla virðingu fyrir íslenska liðinu. „Ísland er ekkert furðulegt lið. Liðið er mjög mjög gott, frábær að snúa vörn í sókn. Þeir eru líkamlega sterkir og ákveðnir,“ segir Kovac. Hans menn eigi þó að vera betri. „Við erum betra lið hvað tækni varðar en aðeins ef við leggjum okkur alla fram. Þeir eru vel gíraðir - stoltir af uppruna sínum eins og við,“ segir Kovac. Hann bætir við að íslenska liðið verjist á tíu mönnum en Kolbeinn Sigþórsson lúri frammi á meðan. Hópinn má sjá að neðan. Helstu stjörnur Króata eru á sínum stað. Luka Modric hjá Real Madrid, Niko Kranjcar hjá QPR, Ivan Rakitic hjá Sevilla, Ivica Olic hjá Wolfsburg, Eduardo hjá Shaktar Donetsk, Mario Mandzukic hjá Bayern München og Nikiva Jelavic hjá Everton. Darijo Srna er reynslumestur með 108 landsleiki en næstur kemur markvörðurinn Stipe Pletikosa með 107.Markmenn Stipe Pletikosa, Rostov Danijel Subasic, Istra Dominik Picak, LokomotivaVarnarmenn Darijo Srna, Shaktar Donetsk Josip Simunic, Dinamo Zagreb Vedran Corluka, Lokomotiv Moskva Ivan Strinic, Dnipro Dnipropetrovsk Domagoj Vida, Dynamo Kiev Dejan Lovren, Southampton Gordon Schildenfeld, Panathinaikos Sime Vrsaljko, GenoaMiðjumenn Ivo Ilicevic, Hamburg Ivan Perisic, Wolfsburg Ivan Rakitic, Sevilla Luka Modric, Real Madrid Mate Males, Rijeka Mateo Kovacic, Inter Milan Badelj, Hamburg Niko Kranjcar, QPRFramherjar Ante Rebic, Fiorentina Eduardo, Shaktar Donetsk Ivica Olic, Wolfsburg Leon Benko, Rijeka Mario Mandzukic, Bayern München Nikica Jelavic, Everton Fótbolti HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Sjá meira
Niko Kovac, nýráðinn landsliðsþjálfari Króata, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir umspilsleikina gegn Íslandi um miðjan nóvember. Hópinn má sjá neðst í fréttinni. „Við höfum skoðað íslenska liðið gaumgæfilega. Það spilar einfaldan fótbolta, eitthvað sem þú lærir í skólanum. 4-4-2 eða 4-4-1-1,“ sagði Kovac á blaðamannafundi í dag. Kovac var spurður út í áhyggjur af íslensku veðurfari. „Það er allt saman í hausnum á þér. Ef hann er rétt skrúfaður á þá geturðu spilað í stormi. Ef ekki þá getur sól reynst þér erfiðlega.“ Kovac virðist bera nokkuð mikla virðingu fyrir íslenska liðinu. „Ísland er ekkert furðulegt lið. Liðið er mjög mjög gott, frábær að snúa vörn í sókn. Þeir eru líkamlega sterkir og ákveðnir,“ segir Kovac. Hans menn eigi þó að vera betri. „Við erum betra lið hvað tækni varðar en aðeins ef við leggjum okkur alla fram. Þeir eru vel gíraðir - stoltir af uppruna sínum eins og við,“ segir Kovac. Hann bætir við að íslenska liðið verjist á tíu mönnum en Kolbeinn Sigþórsson lúri frammi á meðan. Hópinn má sjá að neðan. Helstu stjörnur Króata eru á sínum stað. Luka Modric hjá Real Madrid, Niko Kranjcar hjá QPR, Ivan Rakitic hjá Sevilla, Ivica Olic hjá Wolfsburg, Eduardo hjá Shaktar Donetsk, Mario Mandzukic hjá Bayern München og Nikiva Jelavic hjá Everton. Darijo Srna er reynslumestur með 108 landsleiki en næstur kemur markvörðurinn Stipe Pletikosa með 107.Markmenn Stipe Pletikosa, Rostov Danijel Subasic, Istra Dominik Picak, LokomotivaVarnarmenn Darijo Srna, Shaktar Donetsk Josip Simunic, Dinamo Zagreb Vedran Corluka, Lokomotiv Moskva Ivan Strinic, Dnipro Dnipropetrovsk Domagoj Vida, Dynamo Kiev Dejan Lovren, Southampton Gordon Schildenfeld, Panathinaikos Sime Vrsaljko, GenoaMiðjumenn Ivo Ilicevic, Hamburg Ivan Perisic, Wolfsburg Ivan Rakitic, Sevilla Luka Modric, Real Madrid Mate Males, Rijeka Mateo Kovacic, Inter Milan Badelj, Hamburg Niko Kranjcar, QPRFramherjar Ante Rebic, Fiorentina Eduardo, Shaktar Donetsk Ivica Olic, Wolfsburg Leon Benko, Rijeka Mario Mandzukic, Bayern München Nikica Jelavic, Everton
Fótbolti HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Sjá meira