Opið hús Útvarpsleikhússins í 3. sæti á PRIX EUROPA 28. október 2013 18:00 Kristín Eysteinsdóttir er leikstjóri verksins. Vísir/Vilhelm Upptaka Útvarpsleikhússins/RÚV á útvarpsleikritinu OPIÐ HÚS hlaut þriðju verðlaun sem besta útvarpsleikrit Evrópu í ár á verðlaunahátíðinni PRIX EUROPA sem nú er nýlokið. Verðlaunahátíðin er haldin árlega í Berlín. Þar er stefnt saman til keppni besta efni ljósvakamiðla Evrópu. 199 titlar ýmiss ljósvakaefnis, úr útvarpi, sjónvarpi og netmiðlum frá 36 löndum, voru valdir til þáttöku í ár. Höfundur verskins er Hrafnhildur Hagalín og með leikstjórn fer Kristín Eysteinsdóttir. Með hlutverk fara Kristbjörg Kjeld, Erlingur Gíslason, Unnur Ösp Stefánsdóttir, Bergur Þór Ingólfsson, Björn Thors og Ellert A. Ingimundarson. Verkið segir frá er leiðir fimm persóna liggja saman á opnu húsi úti í bæ. Þær grandskoða húsið með tilliti til ólíkra drauma, væntinga og langana, en brátt fer fortíðin að gera vart við sig. Óhugnanlegur atburður í sögu hússins gæti varpað ljósi á tengsl milli persónanna: Hver eru þau, á hvaða tímaskeiði eru persónurnar í sínu lífi, hvaða leyndarmál geymir þetta „ókunnuga" hús? Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem Útvarpsleikhúsið hreppir 3. sætið í þessari sterku keppni. OPIÐ HÚS hefur nú náð sama árangri og upptaka Útvarpsleikhúsinu á DJÚPINU gerði 2011, það er að vinna þrenn verðlaun sama árið: Grímuna, Norrænu útvarpsleikhúsverðlaunin og ná 3. sæti á Prix Europa. Menning Mest lesið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Upptaka Útvarpsleikhússins/RÚV á útvarpsleikritinu OPIÐ HÚS hlaut þriðju verðlaun sem besta útvarpsleikrit Evrópu í ár á verðlaunahátíðinni PRIX EUROPA sem nú er nýlokið. Verðlaunahátíðin er haldin árlega í Berlín. Þar er stefnt saman til keppni besta efni ljósvakamiðla Evrópu. 199 titlar ýmiss ljósvakaefnis, úr útvarpi, sjónvarpi og netmiðlum frá 36 löndum, voru valdir til þáttöku í ár. Höfundur verskins er Hrafnhildur Hagalín og með leikstjórn fer Kristín Eysteinsdóttir. Með hlutverk fara Kristbjörg Kjeld, Erlingur Gíslason, Unnur Ösp Stefánsdóttir, Bergur Þór Ingólfsson, Björn Thors og Ellert A. Ingimundarson. Verkið segir frá er leiðir fimm persóna liggja saman á opnu húsi úti í bæ. Þær grandskoða húsið með tilliti til ólíkra drauma, væntinga og langana, en brátt fer fortíðin að gera vart við sig. Óhugnanlegur atburður í sögu hússins gæti varpað ljósi á tengsl milli persónanna: Hver eru þau, á hvaða tímaskeiði eru persónurnar í sínu lífi, hvaða leyndarmál geymir þetta „ókunnuga" hús? Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem Útvarpsleikhúsið hreppir 3. sætið í þessari sterku keppni. OPIÐ HÚS hefur nú náð sama árangri og upptaka Útvarpsleikhúsinu á DJÚPINU gerði 2011, það er að vinna þrenn verðlaun sama árið: Grímuna, Norrænu útvarpsleikhúsverðlaunin og ná 3. sæti á Prix Europa.
Menning Mest lesið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning