Árni Páll: Hvorki staður eða stund fyrir foringja að skrifa skáldsögur Jón Júlíus Karlsson skrifar 2. október 2013 20:38 Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar. Mynd/Valli Nú er hvorki staður eða stund fyrir foringja að skrifa skáldsögur. Þessi ræða hljómaði eins og upphafskafli í skáldsögunni: „Einfarinn í fyrirmyndarríki sjálfs sín“. Það er saga sem getur ekki endað vel,“ segir Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, um stefnuræðu Sigmunds Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra. Árni Páll gagnrýnir nýtt fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar harðlega. Hann segir að svör ríkisstjórnarinnar skapi skaðlega óvissu og séu orðin sjálfstætt efnahagsvandamál. „Við sjáum fyrirtæki sem mega búa við afleiðingar veikburða gjaldmiðils og gríðarlegan vaxtakostnað, ef þau vilja auka umsvif sín og bæta við sig fólki. Fyrir vikið hafa þau minna svigrúm til að borga góð laun. Og ríkisstjórnin er ekki eins rausnarleg við þau og útgerðina. Fyrirhuguð lækkun tryggingagjalds á næsta ári er tíundi hluti lækkunar veiðigjalds frá í sumar og út næsta ár. Staðan í þeim leik er tíu-eitt. Tíu fyrir stórútgerðina. Eitt fyrir öll hin fyrirtæki landsins.“Hægja á hjólum atvinnulífsins „Ríkisstjórnin slær af brýnar uppbyggingarframkvæmdir við skóla og heilbrigðisstofnanir víða um land og byggingu nýs Landspítala. Hún lækkar framlög til uppbyggingar grænnar atvinnustarfsemi, sem allir flokkar voru sammála um á síðasta þingi. Hún kippir grundvellinum undan allri uppbyggingu skapandi greina. Þeim er sannarlega að takast að hægja á hjólum atvinnulífsins,“ segir Árni. Hann telur að á Íslandi séu að verða til tvær þjóðir. „Annars vegar er fámenn forréttindastétt sem kann ekki aura sinna tal. Hin þjóðin – hinn mikli fjöldi í opinberri þjónustu og hefðbundnum atvinnugreinum – er bundinn við laun í ógjaldgengri krónu sem stöðugt rýrna, hækkandi skuldir og sér ekki framúr því hvernig eigi að kaupa innfluttar nauðsynjar – hvernig eigi að endurnýja bílinn, ísskápinn eða þvottavélina. Íslenska krónan sér um að draga okkur í tvo dilka: Fjölmennan hóp lágtekjufólks og svo fámennan hóp forréttindafólks sem eitt hefur ráð á því sem einu sinni var á flestra færi að kaupa.“ Árni telur að endurvekja þurfi trú almennings á störfum Alþingis. Það sé aðeins hægt með að tala af alvöru við fólkið í landinu og segja satt. „Þá fyrst er um eitthvað að tala og þá fyrst leysist úr læðingi samtöðuaflið til góðra verka.“ Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Fleiri fréttir Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Sjá meira
Nú er hvorki staður eða stund fyrir foringja að skrifa skáldsögur. Þessi ræða hljómaði eins og upphafskafli í skáldsögunni: „Einfarinn í fyrirmyndarríki sjálfs sín“. Það er saga sem getur ekki endað vel,“ segir Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, um stefnuræðu Sigmunds Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra. Árni Páll gagnrýnir nýtt fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar harðlega. Hann segir að svör ríkisstjórnarinnar skapi skaðlega óvissu og séu orðin sjálfstætt efnahagsvandamál. „Við sjáum fyrirtæki sem mega búa við afleiðingar veikburða gjaldmiðils og gríðarlegan vaxtakostnað, ef þau vilja auka umsvif sín og bæta við sig fólki. Fyrir vikið hafa þau minna svigrúm til að borga góð laun. Og ríkisstjórnin er ekki eins rausnarleg við þau og útgerðina. Fyrirhuguð lækkun tryggingagjalds á næsta ári er tíundi hluti lækkunar veiðigjalds frá í sumar og út næsta ár. Staðan í þeim leik er tíu-eitt. Tíu fyrir stórútgerðina. Eitt fyrir öll hin fyrirtæki landsins.“Hægja á hjólum atvinnulífsins „Ríkisstjórnin slær af brýnar uppbyggingarframkvæmdir við skóla og heilbrigðisstofnanir víða um land og byggingu nýs Landspítala. Hún lækkar framlög til uppbyggingar grænnar atvinnustarfsemi, sem allir flokkar voru sammála um á síðasta þingi. Hún kippir grundvellinum undan allri uppbyggingu skapandi greina. Þeim er sannarlega að takast að hægja á hjólum atvinnulífsins,“ segir Árni. Hann telur að á Íslandi séu að verða til tvær þjóðir. „Annars vegar er fámenn forréttindastétt sem kann ekki aura sinna tal. Hin þjóðin – hinn mikli fjöldi í opinberri þjónustu og hefðbundnum atvinnugreinum – er bundinn við laun í ógjaldgengri krónu sem stöðugt rýrna, hækkandi skuldir og sér ekki framúr því hvernig eigi að kaupa innfluttar nauðsynjar – hvernig eigi að endurnýja bílinn, ísskápinn eða þvottavélina. Íslenska krónan sér um að draga okkur í tvo dilka: Fjölmennan hóp lágtekjufólks og svo fámennan hóp forréttindafólks sem eitt hefur ráð á því sem einu sinni var á flestra færi að kaupa.“ Árni telur að endurvekja þurfi trú almennings á störfum Alþingis. Það sé aðeins hægt með að tala af alvöru við fólkið í landinu og segja satt. „Þá fyrst er um eitthvað að tala og þá fyrst leysist úr læðingi samtöðuaflið til góðra verka.“
Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Fleiri fréttir Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Sjá meira