Vesturport og Steinar Bragi í samstarf Ólöf Skaftadóttir skrifar 3. október 2013 14:37 Steinar Bragi og Rakel Garðarsdóttir Vesturport gaf frá sér í dag stiklu, sem sjá má hér að neðan, til þess að kynna nýja bók Steinars Braga og Rakelar Garðarsdóttur, Reimleikar í Reykjavík. Bókin er væntanleg í nóvember. Rakel Garðarsdóttir, framkvæmdastýra Vesturports, hyggst framleiða sjónvarpsseríu byggða á sömu hugmynd - en Reimleikar í Reykjavík er byggð á sönnum atburðum úr borginni. Þetta er jafnframt í fyrst sinn sem Vesturport og Steinar Bragi starfa saman. Ekki liggur fyrir hvenær von er á sjónvarpsseríunni, en samkvæmt heimildum Vísis hefur undirbúningur þegar hafist. Serían verður sýnd á RÚV. Menning Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Vesturport gaf frá sér í dag stiklu, sem sjá má hér að neðan, til þess að kynna nýja bók Steinars Braga og Rakelar Garðarsdóttur, Reimleikar í Reykjavík. Bókin er væntanleg í nóvember. Rakel Garðarsdóttir, framkvæmdastýra Vesturports, hyggst framleiða sjónvarpsseríu byggða á sömu hugmynd - en Reimleikar í Reykjavík er byggð á sönnum atburðum úr borginni. Þetta er jafnframt í fyrst sinn sem Vesturport og Steinar Bragi starfa saman. Ekki liggur fyrir hvenær von er á sjónvarpsseríunni, en samkvæmt heimildum Vísis hefur undirbúningur þegar hafist. Serían verður sýnd á RÚV.
Menning Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira