Náði tökum á íslensku með lestri minningargreina Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 22. júní 2013 19:26 Einn þeirra rúmlega átján hundruð kandídata sem tóku við brautskráningarskírteini sínu frá Háskóla Íslands í Laugardalshöll í dag var hin finnska Satu Rämö. Hún útskrifaðist með BA-próf í íslensku sem annað mál. Lokaverkefnið sitt vann hún um minningagreinar í Morgunblaðinu en þær vöktu forvitni hennar þegar hún fluttist til landsins fyrir um fimm árum. „Í Finnlandi þá er bara skrifað um fólkið sem var mjög þekkt eða svona pólitískt fólk eða rithöfunda eða um fólk sem allir þekkja en ekki um svona venjulegt fólk eins og hér. Mér finnst það var svo fallegt“, segir Satu. Satu lagðist í töluverða rannsóknarvinnu og las fjölda minningargreina. Þannig las hún 550 minningagreinar á meðan að hún vann verkefnið. Það tók hana nokkuð langan tíma en Satu segir þær hafa verið áhugaverðar. Þá hafi sumar greinarnar kallað fram tár. Satu er með mörg járn í eldinum. Þegar hún bjó í Finnlandi starfaði hún sem blaðamaður. Í dag rekur meðal annars verslun í miðbænum með finnskar vörur og vinnur að þýðingum og skrifar bækur. Hún segir lestur minningagreinanna hafa hjálpað sér við að ná tökum á íslenskunni. Henni finnist að nú eftir þriggja ára háskóla nám geti hún talað um næstum hvað sem er á íslensku þó íslenskan sé ekki alltaf fullkomin. Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara Erlent Fleiri fréttir Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Sjá meira
Einn þeirra rúmlega átján hundruð kandídata sem tóku við brautskráningarskírteini sínu frá Háskóla Íslands í Laugardalshöll í dag var hin finnska Satu Rämö. Hún útskrifaðist með BA-próf í íslensku sem annað mál. Lokaverkefnið sitt vann hún um minningagreinar í Morgunblaðinu en þær vöktu forvitni hennar þegar hún fluttist til landsins fyrir um fimm árum. „Í Finnlandi þá er bara skrifað um fólkið sem var mjög þekkt eða svona pólitískt fólk eða rithöfunda eða um fólk sem allir þekkja en ekki um svona venjulegt fólk eins og hér. Mér finnst það var svo fallegt“, segir Satu. Satu lagðist í töluverða rannsóknarvinnu og las fjölda minningargreina. Þannig las hún 550 minningagreinar á meðan að hún vann verkefnið. Það tók hana nokkuð langan tíma en Satu segir þær hafa verið áhugaverðar. Þá hafi sumar greinarnar kallað fram tár. Satu er með mörg járn í eldinum. Þegar hún bjó í Finnlandi starfaði hún sem blaðamaður. Í dag rekur meðal annars verslun í miðbænum með finnskar vörur og vinnur að þýðingum og skrifar bækur. Hún segir lestur minningagreinanna hafa hjálpað sér við að ná tökum á íslenskunni. Henni finnist að nú eftir þriggja ára háskóla nám geti hún talað um næstum hvað sem er á íslensku þó íslenskan sé ekki alltaf fullkomin.
Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara Erlent Fleiri fréttir Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Sjá meira