Spiluðu sama lagið 105 sinnum í röð Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 6. maí 2013 21:44 Bandaríska hljómsveitin The National flutti lag sitt Sorrow 105 sinnum á listasafninu MoMA í New York á laugardag. Flutningurinn, sem tók sex klukkustundir, var hluti af gjörningi íslenska listamannsins Ragnars Kjartanssonar. Trommuleikari sveitarinnar, Bryan Devendorf, fékk að hvíla sig á meðan hljómsveitarfélagar hans renndu laginu einu sinni án hans, en þess fyrir utan tóku allir meðlimir þátt allan tímann. Gjörningurinn vakti heimsathygli og fjölluðu miðlar á borð við tónlistartímaritið NME og vefritið Pitchfork um uppátækið. Að gjörningnum loknum voru The National svo klappaðir upp og fluttu því lagið einu sinni til viðbótar. Í spilaranum hér að ofan má horfa á einn umgang af laginu. Tónlist Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Bandaríska hljómsveitin The National flutti lag sitt Sorrow 105 sinnum á listasafninu MoMA í New York á laugardag. Flutningurinn, sem tók sex klukkustundir, var hluti af gjörningi íslenska listamannsins Ragnars Kjartanssonar. Trommuleikari sveitarinnar, Bryan Devendorf, fékk að hvíla sig á meðan hljómsveitarfélagar hans renndu laginu einu sinni án hans, en þess fyrir utan tóku allir meðlimir þátt allan tímann. Gjörningurinn vakti heimsathygli og fjölluðu miðlar á borð við tónlistartímaritið NME og vefritið Pitchfork um uppátækið. Að gjörningnum loknum voru The National svo klappaðir upp og fluttu því lagið einu sinni til viðbótar. Í spilaranum hér að ofan má horfa á einn umgang af laginu.
Tónlist Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“