Vilja drekkja Ögmundi í tölvupósti Jakob Bjarnar Grétarsson skrifar 8. maí 2013 07:51 Ögmundur Jónasson á von á pósti. Í gær bárust fréttir þess efnis að senda eigi Martin hælisleitanda aftur til Ítalíu á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Martin óttast að þaðan verði hann sendur til Nígeríu en vegna samkynhneigðar sinnar óttast hann um líf sitt. Dreifibréf gengur nú sem eldur um sinu um netið (sjá neðar) þar sem fólk er hvatt til að senda Ögmundi Jónassyni innanríkisráðherra tölvupóst þar sem þessu er mótmælt og hann hvattur til að endurskoða ákvörðunina.Dreifibréfið:Sæll ÖgmundurÍ kvöld bárust fréttir þess efnis að senda ætti hælisleitandann Martin aftur til Ítalíu á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Hann hefur nú þegar dvalist á Ítalíu í níu ár án þess að mál hans væri tekið til skoðunar. Sökum samkynhneigðar sinnar óttast hann um líf sitt og heilsu snúi hann aftur til Nígeríu þar sem algengt er að ráðist sé á samkynhneigt fólk og nýtur það lítillar verndar af hálfu nígeríska ríkisins. Íslenska ríkið hefur enga afsökun fyrir því að fela sig á bak við Dyflinnarreglugerðina og senda manninn aftur til Ítalíu þar sem litlar líkur eru á að mál hans verði tekið fyrir á næstu árum og mun hann því lifa við áframhaldandi óvissu.Ég skora á þig að gera allt sem í þínu valdi stendur til að stöðva brottvísunina og veita manninum dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða.NAFN þitt.netfang: ogmundur@althingi.isEinnig má senda á forstjóra Útlendingastofnunar: k.volundar@utl.isOg eins má reyna að senda á Allsherjarnefnd:Birgitta Jónsdóttir birgittaj@althingi.isBjörgvin G. Sigurðsson bgs@althingi.isSigmundur Ernir Rúnarsson ser@althingi.isÞráinn Bertelsson thrainnb@althingi.isÞorgerður Katrín Gunnarsdóttir thkg@althingi.isTryggvi Þór Herbertsson tryggvih@althingi.isSkúli Helgason skulih@althingi.isSiv Friðleifsdóttir siv@althingi.isÓlafur Þór Gunnarsson olafurgu@althingi.is Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Sjá meira
Í gær bárust fréttir þess efnis að senda eigi Martin hælisleitanda aftur til Ítalíu á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Martin óttast að þaðan verði hann sendur til Nígeríu en vegna samkynhneigðar sinnar óttast hann um líf sitt. Dreifibréf gengur nú sem eldur um sinu um netið (sjá neðar) þar sem fólk er hvatt til að senda Ögmundi Jónassyni innanríkisráðherra tölvupóst þar sem þessu er mótmælt og hann hvattur til að endurskoða ákvörðunina.Dreifibréfið:Sæll ÖgmundurÍ kvöld bárust fréttir þess efnis að senda ætti hælisleitandann Martin aftur til Ítalíu á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Hann hefur nú þegar dvalist á Ítalíu í níu ár án þess að mál hans væri tekið til skoðunar. Sökum samkynhneigðar sinnar óttast hann um líf sitt og heilsu snúi hann aftur til Nígeríu þar sem algengt er að ráðist sé á samkynhneigt fólk og nýtur það lítillar verndar af hálfu nígeríska ríkisins. Íslenska ríkið hefur enga afsökun fyrir því að fela sig á bak við Dyflinnarreglugerðina og senda manninn aftur til Ítalíu þar sem litlar líkur eru á að mál hans verði tekið fyrir á næstu árum og mun hann því lifa við áframhaldandi óvissu.Ég skora á þig að gera allt sem í þínu valdi stendur til að stöðva brottvísunina og veita manninum dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða.NAFN þitt.netfang: ogmundur@althingi.isEinnig má senda á forstjóra Útlendingastofnunar: k.volundar@utl.isOg eins má reyna að senda á Allsherjarnefnd:Birgitta Jónsdóttir birgittaj@althingi.isBjörgvin G. Sigurðsson bgs@althingi.isSigmundur Ernir Rúnarsson ser@althingi.isÞráinn Bertelsson thrainnb@althingi.isÞorgerður Katrín Gunnarsdóttir thkg@althingi.isTryggvi Þór Herbertsson tryggvih@althingi.isSkúli Helgason skulih@althingi.isSiv Friðleifsdóttir siv@althingi.isÓlafur Þór Gunnarsson olafurgu@althingi.is
Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent