Fjórtán nýir Framsóknarþingmenn Karen Kjartansdóttir skrifar 10. apríl 2013 18:44 Framsóknarmenn fá 23 þingmenn á Alþingi ef kannanir síðustu vikna ganga eftir eða fjórtán fleiri en í síðustu kosningum. Fátt má út af bregða til að Steingrímur J. Sigfússon, detti út af þingi. MMR lagði saman niðurstöður tveggja síðustu fylgiskannana og skipti niðurstöðunum niður eftir kjördæmum fyrir Fréttastofu Stöðvar 2. Heildarfjöldi svarenda var 1799 manns í samræmi við stærð kjördæma. Þorkell Helgason, stærðfræðingur fór svo yfir gögnin og bætti við ýmsum forsendum, svo sem kjörsókn og samræmdi kjördæmistölur við landstölur. Samkvæmt þessu gæti niðurstaðan orðið þessi. Björt framtíð fær sjö þingmenn, Framsókn fær 23 þingmenn en fékk níu síðast, Sjálfstæðisflokkur fær sextán þingmenn eða sama fjölda og síðast, Samfylkingin fær átta menn en fékk tuttugu síðast. Vinstri græn fá sex þingmenn en fengu áður fjórtán. Píratar fá svo fjóra menn. En lítum nú á skiptingu eftir landshlutum. Í norðvesturkjördæmi ná Björt framtíð inn einum manni, Framsókn fjórum, Sjálfstæðismenn ná tveimur, Samfylking engum en Vinstri græn einum. Í norðausturkjördæmi fær Björt framtíð engan, Framsókn fimm, Sjálfstæðismenn tvo, Samfylking einn, Vinstri græn einn og Píratar einn. Í suðurkjördæmi kemur Björt framtíð engum manni inn, Framsókn sex, Sjálfstæðismenn þremur, Samfylking einum og Vinstri græn og Píratar engum. Í suðvesturkjördæmi kemur Björt framtíð tveimur að, Framsókn fjórum, Sjálfstæðisflokkur fjórum, Samfylking tveimur, vinstri græn engum en Píratar einum. Í Reykjavík suður nær Björt framtíð inn tveimur mönnum, Framsókn tveimur, Sjálfstæðisflokkur tveimur, Samfylking þremur, Vinstri græn einum og Píratar einum. Í Reykjavík norður fær Björt framtíð tvo menn, Framsókn tvo og Sjálfstæðisflokkur þrjá, Samfylking einn, Vinstri græn tvo og Píratar einn. Í meðfylgjandi myndbandi má finna nánari upplýsingar um það hverjir eru á leið á þing, samkvæmt niðurstöðunum. Kosningar 2013 Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Fleiri fréttir Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Sjá meira
Framsóknarmenn fá 23 þingmenn á Alþingi ef kannanir síðustu vikna ganga eftir eða fjórtán fleiri en í síðustu kosningum. Fátt má út af bregða til að Steingrímur J. Sigfússon, detti út af þingi. MMR lagði saman niðurstöður tveggja síðustu fylgiskannana og skipti niðurstöðunum niður eftir kjördæmum fyrir Fréttastofu Stöðvar 2. Heildarfjöldi svarenda var 1799 manns í samræmi við stærð kjördæma. Þorkell Helgason, stærðfræðingur fór svo yfir gögnin og bætti við ýmsum forsendum, svo sem kjörsókn og samræmdi kjördæmistölur við landstölur. Samkvæmt þessu gæti niðurstaðan orðið þessi. Björt framtíð fær sjö þingmenn, Framsókn fær 23 þingmenn en fékk níu síðast, Sjálfstæðisflokkur fær sextán þingmenn eða sama fjölda og síðast, Samfylkingin fær átta menn en fékk tuttugu síðast. Vinstri græn fá sex þingmenn en fengu áður fjórtán. Píratar fá svo fjóra menn. En lítum nú á skiptingu eftir landshlutum. Í norðvesturkjördæmi ná Björt framtíð inn einum manni, Framsókn fjórum, Sjálfstæðismenn ná tveimur, Samfylking engum en Vinstri græn einum. Í norðausturkjördæmi fær Björt framtíð engan, Framsókn fimm, Sjálfstæðismenn tvo, Samfylking einn, Vinstri græn einn og Píratar einn. Í suðurkjördæmi kemur Björt framtíð engum manni inn, Framsókn sex, Sjálfstæðismenn þremur, Samfylking einum og Vinstri græn og Píratar engum. Í suðvesturkjördæmi kemur Björt framtíð tveimur að, Framsókn fjórum, Sjálfstæðisflokkur fjórum, Samfylking tveimur, vinstri græn engum en Píratar einum. Í Reykjavík suður nær Björt framtíð inn tveimur mönnum, Framsókn tveimur, Sjálfstæðisflokkur tveimur, Samfylking þremur, Vinstri græn einum og Píratar einum. Í Reykjavík norður fær Björt framtíð tvo menn, Framsókn tvo og Sjálfstæðisflokkur þrjá, Samfylking einn, Vinstri græn tvo og Píratar einn. Í meðfylgjandi myndbandi má finna nánari upplýsingar um það hverjir eru á leið á þing, samkvæmt niðurstöðunum.
Kosningar 2013 Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Fleiri fréttir Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Sjá meira