Enski boltinn

Giggs heiðraður í Messunni

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Sunnudagsmessan heiðraði Ryan Giggs, leikmann Manchester United, í tilefni þess að hann lék sinn þúsundasta leik á ferlinum á dögunum.

Giggs hefur allan sinn feril leikið með Manchester United en einnig með velska landsliðinu og breska Ólympíuliðinu.

Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá brot af því besta af ferli Ryan Giggs.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×