Fáðu já vinnur til verðlauna í Tallin 15. mars 2013 23:51 Úr myndinni Fáðu já. Stuttmyndin Fáðu já vann til verðlauna á ráðstefnu þrjátíu Evrópuríkja sem nú stendur yfir í Tallin. Ráðstefnan er liður í samstarfi um netöryggisáætlun Evrópusambandsins en Ísland er meðal þeirra ríkja sem starfa eftir þeirri áætlun. SAFT heldur utan um það starf fyrir hönd íslenskra stjórnvalda. Fáðu já hlaut fyrstu verðlaun í flokknum „Myndbönd og fræðslumyndir" og var gerður góður rómur að henni. Fulltrúi SAFT, Hrefna Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Heimilis og skóla, tók við verðlaununum fyrir Íslands hönd. „Við dreifðum myndinni til samstarfsfélaga okkar á ráðstefnunni og vakti hún verulega athygli. Nú þegar er mikill áhugi á Norðurlöndunum fyrir að nýta myndina í fræðslu um kynlíf, klám og Internetið og hafa fleiri Evrópuþjóðir einnig áhuga." Fáðu já er liður í vitundarvakningarátaki stjórnvalda sem fram fer í tengslum við samning Evrópuráðsins um varnir gegn kynferðislegri misnotkun og misneytingu á börnum. Myndin hefur verið sýnd í velflestum grunnskólum og framhaldsskólum og er markmiðið að stuðla að umræðu og fræðslu um mörkin milli kynlífs og ofbeldis.Úr myndinni Fáðu já.„Aldrei of seint að breyta heiminum" „Það er mikill heiður að myndin skuli hafa fengið þessa viðurkenningu á alþjóðavettvangi," segir Halla Gunnarsdóttir, formaður verkefnisstjórnar um vitundarvakninguna. "Það sýnir að við erum á réttri braut hér á landi í viðleitni okkar til að sporna af öllum mætti gegn kynferðislegu ofbeldi gegn börnum, þar með talið því ofbeldi sem á sér stað unglinga í milli." Hugmyndasmiðir myndarinnar, Brynhildur Björnsdóttir, Páll Óskar og Þórdís Elva eru að vonum ánægðir með viðurkenninguna. „Við vonumst til þess að boðskapur Fáðu já breiðist út um veröldina og að önnur lönd sjái hag sinn í því að endurgera myndina, svo hún geti talað beint til fólks á hverjum stað. Það er aldrei of seint að breyta heiminum." Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Sjá meira
Stuttmyndin Fáðu já vann til verðlauna á ráðstefnu þrjátíu Evrópuríkja sem nú stendur yfir í Tallin. Ráðstefnan er liður í samstarfi um netöryggisáætlun Evrópusambandsins en Ísland er meðal þeirra ríkja sem starfa eftir þeirri áætlun. SAFT heldur utan um það starf fyrir hönd íslenskra stjórnvalda. Fáðu já hlaut fyrstu verðlaun í flokknum „Myndbönd og fræðslumyndir" og var gerður góður rómur að henni. Fulltrúi SAFT, Hrefna Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Heimilis og skóla, tók við verðlaununum fyrir Íslands hönd. „Við dreifðum myndinni til samstarfsfélaga okkar á ráðstefnunni og vakti hún verulega athygli. Nú þegar er mikill áhugi á Norðurlöndunum fyrir að nýta myndina í fræðslu um kynlíf, klám og Internetið og hafa fleiri Evrópuþjóðir einnig áhuga." Fáðu já er liður í vitundarvakningarátaki stjórnvalda sem fram fer í tengslum við samning Evrópuráðsins um varnir gegn kynferðislegri misnotkun og misneytingu á börnum. Myndin hefur verið sýnd í velflestum grunnskólum og framhaldsskólum og er markmiðið að stuðla að umræðu og fræðslu um mörkin milli kynlífs og ofbeldis.Úr myndinni Fáðu já.„Aldrei of seint að breyta heiminum" „Það er mikill heiður að myndin skuli hafa fengið þessa viðurkenningu á alþjóðavettvangi," segir Halla Gunnarsdóttir, formaður verkefnisstjórnar um vitundarvakninguna. "Það sýnir að við erum á réttri braut hér á landi í viðleitni okkar til að sporna af öllum mætti gegn kynferðislegu ofbeldi gegn börnum, þar með talið því ofbeldi sem á sér stað unglinga í milli." Hugmyndasmiðir myndarinnar, Brynhildur Björnsdóttir, Páll Óskar og Þórdís Elva eru að vonum ánægðir með viðurkenninguna. „Við vonumst til þess að boðskapur Fáðu já breiðist út um veröldina og að önnur lönd sjái hag sinn í því að endurgera myndina, svo hún geti talað beint til fólks á hverjum stað. Það er aldrei of seint að breyta heiminum."
Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Sjá meira