Bullandi óánægja innan Sjálfstæðisflokksins Höskuldur Kári Schram skrifar 4. mars 2013 18:48 Fjölmennt var á fundi Sjálfstæðra Evrópusinna í húsnæði Sterkara Íslands við Síðamúla í Reykjavík í dag. Mikil óánægja er meðal ESB-sinna innan sjálfstæðisflokks eftir að Landsfundur flokksins ályktaði að hætta eigi viðræðum um aðild að ESB. „Það eru margir sem eru býsna óánægðir og finnst það að flokkurinn sem hefur verið duglegur að finna málamiðlanir þegar menn hafa ekki verið alveg sammála. Þetta er nú mál sem á við kjarnastefnu flokksins. Við erum að tala um viðræður við samband þar sem að aðalstefnan er frjáls viðskipti og vestræn samvinna og það er akkurat það sem flokkurinn hefur staðið fyrir undanfarna áratugi," segir Benedikt Jóhannesson formaður Sjálfstæðra Evrópusinna. Benedikt segir að þessi ályktun hafi fælt kjósendur frá flokknum. „Ætlar þú að kjósa sjálfsætðsiflokkinn í næstu kosningum ef hann hvikar ekki frá þessari stefnu? ég hef aldrei átt í vandræðum með að svara þessari spurningu en ég á í svolitlum vandræðum núna," segir Benedikt. Í ályktun frá Sjálfstæðum Evrópumönnum segir:Fundur í Sjálfstæðum Evrópumönnum 4. mars 2013 harmar það að landsfundur Sjálfstæðisflokksins hafi hafnað málamiðlun í Evrópumálum og vilji hætta viðræðum við Evrópusambandið. Mikilvægt er að þjóðin fái að greiða atkvæði um málið.Þjóðin sem er í höftum krónunnar, verðbólgu og hárra vaxta má ekki loka leiðum sem geta leitt hana úr ógöngunum.Sjálfstæðisflokkurinn hefur alltaf verið í fararbroddi þeirra afla á Íslandi sem standa vörð um frjáls viðskipti og vestræna samvinnu. Sjálfstæðir Evrópumenn halda enn í þessi gömlu gildi þó að aðrir telji hagsmunum betur borgið með því að snúa blaðinu við, án þess þó að setja fram neina trúverðuga leið fyrir þjóðina út úr vandanum. Kosningar 2013 Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Erlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Innlent Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Innlent Fleiri fréttir Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Sjá meira
Fjölmennt var á fundi Sjálfstæðra Evrópusinna í húsnæði Sterkara Íslands við Síðamúla í Reykjavík í dag. Mikil óánægja er meðal ESB-sinna innan sjálfstæðisflokks eftir að Landsfundur flokksins ályktaði að hætta eigi viðræðum um aðild að ESB. „Það eru margir sem eru býsna óánægðir og finnst það að flokkurinn sem hefur verið duglegur að finna málamiðlanir þegar menn hafa ekki verið alveg sammála. Þetta er nú mál sem á við kjarnastefnu flokksins. Við erum að tala um viðræður við samband þar sem að aðalstefnan er frjáls viðskipti og vestræn samvinna og það er akkurat það sem flokkurinn hefur staðið fyrir undanfarna áratugi," segir Benedikt Jóhannesson formaður Sjálfstæðra Evrópusinna. Benedikt segir að þessi ályktun hafi fælt kjósendur frá flokknum. „Ætlar þú að kjósa sjálfsætðsiflokkinn í næstu kosningum ef hann hvikar ekki frá þessari stefnu? ég hef aldrei átt í vandræðum með að svara þessari spurningu en ég á í svolitlum vandræðum núna," segir Benedikt. Í ályktun frá Sjálfstæðum Evrópumönnum segir:Fundur í Sjálfstæðum Evrópumönnum 4. mars 2013 harmar það að landsfundur Sjálfstæðisflokksins hafi hafnað málamiðlun í Evrópumálum og vilji hætta viðræðum við Evrópusambandið. Mikilvægt er að þjóðin fái að greiða atkvæði um málið.Þjóðin sem er í höftum krónunnar, verðbólgu og hárra vaxta má ekki loka leiðum sem geta leitt hana úr ógöngunum.Sjálfstæðisflokkurinn hefur alltaf verið í fararbroddi þeirra afla á Íslandi sem standa vörð um frjáls viðskipti og vestræna samvinnu. Sjálfstæðir Evrópumenn halda enn í þessi gömlu gildi þó að aðrir telji hagsmunum betur borgið með því að snúa blaðinu við, án þess þó að setja fram neina trúverðuga leið fyrir þjóðina út úr vandanum.
Kosningar 2013 Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Erlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Innlent Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Innlent Fleiri fréttir Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Sjá meira