Sendiherra Bandaríkjanna breyttist í uppvakning Erla Hlynsdóttir skrifar 31. janúar 2013 19:50 Uppvakningar eru ekki dagleg sjó á götum Reykjavíkur en hópur þeirra safnaðist saman á Hlemmi síðdegis. Þeirra á meðal var sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi sem segir mikilvægt að eiga góð samskipti við íslenska uppvakninga. Það var heldur óhugnanlegt um að litast í bandaríska sendiráðinu við Laufásveg þegar fréttastofa Stöðvar 2 leit þar við síðdegis en þar var engu líkara en að allir starfsmenn þess hefðu breyst í uppvakninga. Þegar betur var að gáð voru þetta einungis gervi, búin til með aðstoð lipurra förðunarfræðinga.Zombíar í miðborginni.Mynd/Stefán KarlssonSendiherrann sjálfur var meðal þeirra sem tók hlutverkið mjög alvarlega. „Utanríkisþjónusta á 21. öld krefst þess að við náum til kima sem við höfum ekki gert áður. Mjög mikilvægur hluti af íslensku samfélagi eru íslenskir uppvakningar. Við viljum ná til þeirra og tala við þá," sagði Luis Arreaga, sendiherra Bandaríkjanna og uppvakningur.Upplitsdjarfir uppvakingar.Mynd/ Stefán KarlssonÁstæðan fyrir uppákomunni er að sendiráðið stendur í kvöld fyrir forsýningu á þætti um uppvakninga, The Walking Dead, í samstarfi við Skjá einn sem sýnir þáttaröðina. Og það var engu líkara en að veröldin eins og við þekkjum hafa hefði liðið undir lok þegar hópur uppvakninga safnaðist saman nú rétt fyrir fréttir, með sendiherrann fremstan í flokki. Hægt er að sjá myndband frá þessu með því að horfa á myndskeiðið hér að ofan. Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Fleiri fréttir Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Sjá meira
Uppvakningar eru ekki dagleg sjó á götum Reykjavíkur en hópur þeirra safnaðist saman á Hlemmi síðdegis. Þeirra á meðal var sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi sem segir mikilvægt að eiga góð samskipti við íslenska uppvakninga. Það var heldur óhugnanlegt um að litast í bandaríska sendiráðinu við Laufásveg þegar fréttastofa Stöðvar 2 leit þar við síðdegis en þar var engu líkara en að allir starfsmenn þess hefðu breyst í uppvakninga. Þegar betur var að gáð voru þetta einungis gervi, búin til með aðstoð lipurra förðunarfræðinga.Zombíar í miðborginni.Mynd/Stefán KarlssonSendiherrann sjálfur var meðal þeirra sem tók hlutverkið mjög alvarlega. „Utanríkisþjónusta á 21. öld krefst þess að við náum til kima sem við höfum ekki gert áður. Mjög mikilvægur hluti af íslensku samfélagi eru íslenskir uppvakningar. Við viljum ná til þeirra og tala við þá," sagði Luis Arreaga, sendiherra Bandaríkjanna og uppvakningur.Upplitsdjarfir uppvakingar.Mynd/ Stefán KarlssonÁstæðan fyrir uppákomunni er að sendiráðið stendur í kvöld fyrir forsýningu á þætti um uppvakninga, The Walking Dead, í samstarfi við Skjá einn sem sýnir þáttaröðina. Og það var engu líkara en að veröldin eins og við þekkjum hafa hefði liðið undir lok þegar hópur uppvakninga safnaðist saman nú rétt fyrir fréttir, með sendiherrann fremstan í flokki. Hægt er að sjá myndband frá þessu með því að horfa á myndskeiðið hér að ofan.
Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Fleiri fréttir Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Sjá meira
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent