David Bowie stelur senunni! Ólöf Skaftadóttir skrifar 7. september 2013 20:00 Nýja plata David Bowie slær í gegn. Mynd:Getty David Bowie hlaut flestar tilnefningar Q-verðlaunanna í ár. Hann hlaut tilnefningu í sex flokkum af átta, fyrir besta lagið, besta myndbandið, besta tónlistarmanninn, bestu plötuna og besta atriðið. Bowie hefur ekki gefið út plötu í hartnær áratug, en gaf út plötuna The Next Day í janúar síðastliðnum við gríðarlega góðar undirtektir. Franska tvíeykið Daft Punk er tilnefnt í þremur flokkum og sömu sögu er að segja af hljómsveitinni Arctic Monkeys. Fáar konur eru tilnefndar í ár en poppstjarnan Ellie Goulding er þó tilnefnd til tveggja verðlauna. Valerie June og Laura Mvula hlutu einnig sitthvora tilnefninguna. Grínistinn Al Murray er kynnir verðlaunanna í ár, líkt og síðustu fjögur ár. Hér er lagið Valentine's day af nýrri plötu Bowies. Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
David Bowie hlaut flestar tilnefningar Q-verðlaunanna í ár. Hann hlaut tilnefningu í sex flokkum af átta, fyrir besta lagið, besta myndbandið, besta tónlistarmanninn, bestu plötuna og besta atriðið. Bowie hefur ekki gefið út plötu í hartnær áratug, en gaf út plötuna The Next Day í janúar síðastliðnum við gríðarlega góðar undirtektir. Franska tvíeykið Daft Punk er tilnefnt í þremur flokkum og sömu sögu er að segja af hljómsveitinni Arctic Monkeys. Fáar konur eru tilnefndar í ár en poppstjarnan Ellie Goulding er þó tilnefnd til tveggja verðlauna. Valerie June og Laura Mvula hlutu einnig sitthvora tilnefninguna. Grínistinn Al Murray er kynnir verðlaunanna í ár, líkt og síðustu fjögur ár. Hér er lagið Valentine's day af nýrri plötu Bowies.
Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira