Deila visku sinni um næringu og hlaup í bók 12. júní 2012 14:00 Næringarfræðingarnir Fríða Rún Þórðardóttir og Steinar B Aðalsteinsson skrifuðu bókin Næring hlauparans sem kom út fyrir helgi. Fréttablaðið/Anton „Þetta samstarf hefur gengið mjög vel og aldrei að vita nema við stefnum á frekari landvinninga á næstunni," segir næringarfræðingurinn og hlauparinn Steinar B. Aðalbjörnsson sem nýverið gaf út bókina Næring hlaupara – vikan í kringum keppnishlaup ásamt næringarráðgjafanum og hlauparanum Fríðu Rún Þórðardóttur. Bókin fjallar á einfaldan máta um það hvað hlauparar, og aðrir sem stunda úthaldsgreinar, þurfa að leggja áherslu á til að nærast vel milli æfinga og fyrir keppni til að ná sem bestum árangri. „Í bókinni er meðal annars hægt að lesa um hvernig best er að ná skjótri endurheimt, betri æfingum og aukinni vellíðan. Þar er að finna leiðbeiningar um undirbúninginn fram að keppnishlaupi, í hlaupinu sjálfu og eftir hlaupið. Allt leiðbeiningar sem ættu að reynast úthaldsgreinafólki vel við að eiga góðan hlaupaferil, draga úr hættu á álagseinkennum og þreytu," segir Fríða Rún sem meðal annars starfar sem næringarráðgjafi á Landspítalanum. Hún og Steinar hafa bæði lagt að baki ófáa kílómetrana við æfingar fyrir ýmis keppnishlaup og eru því uppfull af visku og reynslu. Þau hafa ákveðnar útskýringar á því af hverju hlaupæði hafi gripið þjóðina en hlaup eru bæði ódýr og góð leið til þjálfa líkamann. „Ég man þá tíð þegar hlaup þóttu hallærisleg og nánast í hvert sinn sem ég fór út að hlaupa kallaði einhver á eftir mér „1-2-1-2". Þá hugsaði ég einmitt „bíðið bara" og viti menn nú eru hlaup hreyfing fjöldans og ótrúlegasta fólk farið að hlaupa og keppa," segir Fríða Rún. Hægt er að fylgjast með og sjá hvar Næring Hlauparans – vikan í kringum keppnishlaup er fáanleg á Facebook síðunni Facebook.com/NaeringHlaupara. -áp Lífið Mest lesið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Fleiri fréttir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Sjá meira
„Þetta samstarf hefur gengið mjög vel og aldrei að vita nema við stefnum á frekari landvinninga á næstunni," segir næringarfræðingurinn og hlauparinn Steinar B. Aðalbjörnsson sem nýverið gaf út bókina Næring hlaupara – vikan í kringum keppnishlaup ásamt næringarráðgjafanum og hlauparanum Fríðu Rún Þórðardóttur. Bókin fjallar á einfaldan máta um það hvað hlauparar, og aðrir sem stunda úthaldsgreinar, þurfa að leggja áherslu á til að nærast vel milli æfinga og fyrir keppni til að ná sem bestum árangri. „Í bókinni er meðal annars hægt að lesa um hvernig best er að ná skjótri endurheimt, betri æfingum og aukinni vellíðan. Þar er að finna leiðbeiningar um undirbúninginn fram að keppnishlaupi, í hlaupinu sjálfu og eftir hlaupið. Allt leiðbeiningar sem ættu að reynast úthaldsgreinafólki vel við að eiga góðan hlaupaferil, draga úr hættu á álagseinkennum og þreytu," segir Fríða Rún sem meðal annars starfar sem næringarráðgjafi á Landspítalanum. Hún og Steinar hafa bæði lagt að baki ófáa kílómetrana við æfingar fyrir ýmis keppnishlaup og eru því uppfull af visku og reynslu. Þau hafa ákveðnar útskýringar á því af hverju hlaupæði hafi gripið þjóðina en hlaup eru bæði ódýr og góð leið til þjálfa líkamann. „Ég man þá tíð þegar hlaup þóttu hallærisleg og nánast í hvert sinn sem ég fór út að hlaupa kallaði einhver á eftir mér „1-2-1-2". Þá hugsaði ég einmitt „bíðið bara" og viti menn nú eru hlaup hreyfing fjöldans og ótrúlegasta fólk farið að hlaupa og keppa," segir Fríða Rún. Hægt er að fylgjast með og sjá hvar Næring Hlauparans – vikan í kringum keppnishlaup er fáanleg á Facebook síðunni Facebook.com/NaeringHlaupara. -áp
Lífið Mest lesið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Fleiri fréttir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Sjá meira