Hita upp fyrir Chili Peppers 12. júní 2012 08:00 spennandi sumar Árni Hjörvar og félagar hita upp fyrir Red Hot Chili Peppers í sumar. Breska hljómsveitin The Vaccines með Árna Hjörvar Árnason á bassanum hitar upp fyrir hinar heimsfrægu hljómsveitir Red Hot Chili Peppers og The Stone Roses í sumar. Alls hitar sveitin níu sinnum upp fyrir Red Hot Chili Peppers í sumar, þar á meðal á þjóðarleikvangi Frakka, State de France, og á stórum leikvöngum í Rússlandi, Finnlandi og víðar. Rokkararnir í The Stone Roses hyggja á endurkomu eftir langt hlé með tónleikum í Manchester og verður The Vaccines á meðal upphitunaratriða 29. júní. The Vaccines er greinilega eftirsótt því hún hitar einnig upp fyrir Noel Gallagher úr Oasis í Gdansk í Póllandi 20. júní. Tónleikarnir eru haldnir af UEFA, Knattspyrnusambandi Evrópu, í tilefni af Evrópukeppninni í fótbolta sem fer fram þar í landi. Auk þess að hita upp fyrir þekkta flytjendur spila Árni Hjörvar og félagar á flestum stærstu tónlistarhátíðunum í sumar, þar á meðal Rock Werchter í Belgíu, Benicassim á Spáni, Reading á Englandi og Summersonic í Japan. Hljómsveitin gefur út fyrsta smáskífulagið af næstu plötu sinni 8. júlí. Lagið nefnist No Hope en platan kallast The Vaccines Come Of Age. Hún lítur dagsins ljós 3. september. Fyrsta plata sveitarinnar, What Did You Expect from the Vaccines?, kom út í fyrra og náði fjórða sæti breska breiðskífulistans.-fb Lífið Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sjá meira
Breska hljómsveitin The Vaccines með Árna Hjörvar Árnason á bassanum hitar upp fyrir hinar heimsfrægu hljómsveitir Red Hot Chili Peppers og The Stone Roses í sumar. Alls hitar sveitin níu sinnum upp fyrir Red Hot Chili Peppers í sumar, þar á meðal á þjóðarleikvangi Frakka, State de France, og á stórum leikvöngum í Rússlandi, Finnlandi og víðar. Rokkararnir í The Stone Roses hyggja á endurkomu eftir langt hlé með tónleikum í Manchester og verður The Vaccines á meðal upphitunaratriða 29. júní. The Vaccines er greinilega eftirsótt því hún hitar einnig upp fyrir Noel Gallagher úr Oasis í Gdansk í Póllandi 20. júní. Tónleikarnir eru haldnir af UEFA, Knattspyrnusambandi Evrópu, í tilefni af Evrópukeppninni í fótbolta sem fer fram þar í landi. Auk þess að hita upp fyrir þekkta flytjendur spila Árni Hjörvar og félagar á flestum stærstu tónlistarhátíðunum í sumar, þar á meðal Rock Werchter í Belgíu, Benicassim á Spáni, Reading á Englandi og Summersonic í Japan. Hljómsveitin gefur út fyrsta smáskífulagið af næstu plötu sinni 8. júlí. Lagið nefnist No Hope en platan kallast The Vaccines Come Of Age. Hún lítur dagsins ljós 3. september. Fyrsta plata sveitarinnar, What Did You Expect from the Vaccines?, kom út í fyrra og náði fjórða sæti breska breiðskífulistans.-fb
Lífið Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sjá meira