Stórstjörnurnar vestanhafs hafa varla undan að koma fram á opnunum, frumsýningum og fleiri uppákomum og eitt er víst að þær láta aldrei nappa sig í sama kjólnum oftar en einu sinni.
Það hlýtur því að vera vandasamt verk að finna draumakjólinn fyrir hvert tilfefni.
Í meðfylgandi myndasafni má sjá stjörnurnar sem hafa augljóslega valið sér kjól beint af tískusýningarpallinu, eða mögulega stílistinn og klæðst honum á rauða dreglinum. Flestar með mjög góðum árangri!
