Indísveitin Alt-J vann Mercury-verðlaunin 3. nóvember 2012 08:00 Alt-J hlaut hin eftirsóttu Mercury-verðlaun fyrir plötuna An Awesome Wave.nordicphotos/getty Enska indísveitin Alt-J hlaut hin eftirsóttu Mercury-verðlaun fyrir sína fyrstu plötu, An Awesome Wave. Veðbankar höfðu talið sveitina líklega til árangurs og það gekk eftir. Verðlaunaféð hljóðar upp á um fjórar milljónir króna. Aðrir sem tilnefndir voru til verðlaunanna voru Plan B, The Maccabies, Richard Hawley, Jessie Ware, Field Music og Django Django, en síðastnefnda sveitin kemur einmitt fram á Iceland Airwaves-hátíðinni í kvöld. Meðlimir Alt-J þökkuðu foreldrum sínum fyrir að hjálpa þeim að vinna til verðlaunanna. „Við viljum þakka öllum í Alt-J-teyminu sem hafa hjálpað okkur og foreldrum okkar líka. Takk fyrir að láta okkur hafa eitthvað að gera.“ Hljómsveitin var stofnuð í háskóla í Leeds árið 2007 en er núna með bækistöðvar í háskólaborginni Cambridge í Austur-Englandi. Enska tónlistarkonan P.J. Harvey varð í fyrra fyrsti flytjandinn til að vinna Mercury-verðlaunin tvívegis. Meðal annarra þekktra nafna sem hafa hlotið verðlaunin eru Primal Scream, Suede, Portishead, Pulp, Franz Ferdinand, Arctic Monkeys og The xx. Tónlist Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Enska indísveitin Alt-J hlaut hin eftirsóttu Mercury-verðlaun fyrir sína fyrstu plötu, An Awesome Wave. Veðbankar höfðu talið sveitina líklega til árangurs og það gekk eftir. Verðlaunaféð hljóðar upp á um fjórar milljónir króna. Aðrir sem tilnefndir voru til verðlaunanna voru Plan B, The Maccabies, Richard Hawley, Jessie Ware, Field Music og Django Django, en síðastnefnda sveitin kemur einmitt fram á Iceland Airwaves-hátíðinni í kvöld. Meðlimir Alt-J þökkuðu foreldrum sínum fyrir að hjálpa þeim að vinna til verðlaunanna. „Við viljum þakka öllum í Alt-J-teyminu sem hafa hjálpað okkur og foreldrum okkar líka. Takk fyrir að láta okkur hafa eitthvað að gera.“ Hljómsveitin var stofnuð í háskóla í Leeds árið 2007 en er núna með bækistöðvar í háskólaborginni Cambridge í Austur-Englandi. Enska tónlistarkonan P.J. Harvey varð í fyrra fyrsti flytjandinn til að vinna Mercury-verðlaunin tvívegis. Meðal annarra þekktra nafna sem hafa hlotið verðlaunin eru Primal Scream, Suede, Portishead, Pulp, Franz Ferdinand, Arctic Monkeys og The xx.
Tónlist Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“