Lífið

Edda í viðskiptafréttirnar

Edda Hermannsdóttir.
Edda Hermannsdóttir.
Edda Hermannsdóttir hefur getið sér gott orð í sjóvarpi sem spyrill í Gettu betur síðustu tvo vetur. Samhliða störfum sínum fyrir Ríkísútvarpið hefur hún stundað nám í hagfræði og kennt líkamsræktarhópatíma í World Class.

Nú hefur Edda svo fundið sér starf þar sem hagfræðimenntunin kemur að góðum notum en hún hefur verið ráðin blaðamaður á Viðskiptablaðið þar sem hún mun skrifa viðskiptafréttir í sumar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×