Bók Helga um Fischer nýtur vinsælda 18. maí 2012 13:00 Helgi Ólafsson er ánægður með viðtökurnar við bókinni Bobby Fischer Comes Home. fréttablaðið/pjetur „Ég er nokkuð ánægður með þetta,“ segir Helgi Ólafsson, stórmeistari í skák. Bók hans Bobby Fischer Comes Home situr í efsta sæti á vinsældarlista hins öfluga forlags New in Chess, sem gefur bókina út. Hún fjallar um heimsmeistarann sáluga Bobby Fischer, og þar er megináhersla lögð á síðustu ár hans á Íslandi. „Ég umgekkst hann mjög mikið, eða fram á vorið 2007. Þá má segja að hafi kastast í kekki á milli okkar. Hann veiktist um haustið og var á spítala og var síðan farinn í ársbyrjun 2008,“ segir Helgi, sem var fenginn til að skrifa bókina vegna þess að hann þekkti skákferil Fischers manna best hér á landi. Helgi fylgdist með heimsmeistaraeinvígi Fischers og Spasskís í Laugardalshöll 1972 og umgekkst Fischer mikið eftir að hann flutti til Íslands. „Það kannast margir við að eignast átrúnaðargoð í æsku og kynnast þeim síðar. Það má segja að maður sé að bera þetta saman,“ segir hann. „Maðurinn sem kom hingað 2005 var ekki sami maður í mínum huga og 1972. Ég myndi ekki segja að hann hafi valdið mér vonbrigðum. Þetta var bara skeið í hans lífi sem var mjög erfitt.“ Hann segir bók sem þessa mikilvæga heimild. „Fischer tengdist skáksögu Íslendinga og Íslandssögunni mikið. Það er nauðsynlegt að það sé eitthvað skráð um þetta af þeim sem voru að umgangast hann.“ Spurður hvort bókin komi út á íslensku segir Helgi að það komi til greina ef einhver bókaforlög sýni henni áhuga. -fb Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Fleiri fréttir Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Sjá meira
„Ég er nokkuð ánægður með þetta,“ segir Helgi Ólafsson, stórmeistari í skák. Bók hans Bobby Fischer Comes Home situr í efsta sæti á vinsældarlista hins öfluga forlags New in Chess, sem gefur bókina út. Hún fjallar um heimsmeistarann sáluga Bobby Fischer, og þar er megináhersla lögð á síðustu ár hans á Íslandi. „Ég umgekkst hann mjög mikið, eða fram á vorið 2007. Þá má segja að hafi kastast í kekki á milli okkar. Hann veiktist um haustið og var á spítala og var síðan farinn í ársbyrjun 2008,“ segir Helgi, sem var fenginn til að skrifa bókina vegna þess að hann þekkti skákferil Fischers manna best hér á landi. Helgi fylgdist með heimsmeistaraeinvígi Fischers og Spasskís í Laugardalshöll 1972 og umgekkst Fischer mikið eftir að hann flutti til Íslands. „Það kannast margir við að eignast átrúnaðargoð í æsku og kynnast þeim síðar. Það má segja að maður sé að bera þetta saman,“ segir hann. „Maðurinn sem kom hingað 2005 var ekki sami maður í mínum huga og 1972. Ég myndi ekki segja að hann hafi valdið mér vonbrigðum. Þetta var bara skeið í hans lífi sem var mjög erfitt.“ Hann segir bók sem þessa mikilvæga heimild. „Fischer tengdist skáksögu Íslendinga og Íslandssögunni mikið. Það er nauðsynlegt að það sé eitthvað skráð um þetta af þeim sem voru að umgangast hann.“ Spurður hvort bókin komi út á íslensku segir Helgi að það komi til greina ef einhver bókaforlög sýni henni áhuga. -fb
Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Fleiri fréttir Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Sjá meira