Innlent

Áhrif netsins á lýðræði skoðuð

Haukur Arnþórsson
Haukur Arnþórsson
Vaxandi áhrif netsins á lýðræðið er eitt umfjöllunarefna í opnum fyrirlestri Hauks Arnþórssonar, stjórnsýslufræðings og sérfræðings í rafrænni stjórnsýslu, í Lögbergi Háskóla Íslands í hádeginu í dag.

Fyrirlesturinn, sem er á vegum Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands nefnist „Stjórnmálaþátttaka við eldhúsborðið – er það framtíðin?“

- óká




Fleiri fréttir

Sjá meira


×