Lífið

Vinsælt Eldhús

Hrefna Sætran.
Hrefna Sætran.
Markaðsátakið Inspired by Iceland heldur áfram að vekja athygli erlendra fjölmiðla og hefur Huffingtonpost.co.uk meðal annars fjallað nokkuð um verkefnið Eldhús-Iceland's little house of food sem nú er í gangi.

Fjöldi landsþekktra kokka tekur þátt í verkefninu, en markmið þess er að kynna íslenskan mat og matarmenningu fyrir erlendum ferðamönnum. Hrefna Rósa Sætran eldaði til að mynda ofan í hóp ferðamanna á Snæfellsnesinu og þótti takast vel til að venju.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×