Steingrímur sló á áhyggjur bænda 27. febrúar 2012 07:00 Steingrímur J. Sigfússon Steingrímur J. Sigfússon, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, færði Búnaðarþingsfulltrúum þær fréttir í gær að hafi hann einhvern tímann efast um aðild Íslands að Evrópusambandinu þá hafi hann frekar styrkst í þeirri skoðun en hitt. Ég hef ekki hugsað mér að láta ístaðið dingla laust varðandi hagsmuni íslensks landbúnaðar í þessu máli meðan mér er falin þar á nokkur ábyrgð og hvers vegna ætti ég að gera það? Maður sem er jafn sannfærður nú ef ekki sannfærðari en áður um að það þjónar ekki best okkar hagsmunum að ganga í Evrópusambandið,? sagði Steingrímur. Orð ráðherra féllu í beinu framhaldi af ræðu Haralds Benediktssonar, formanns Bændasamtakanna, sem lýsti áhyggjum sínum yfir hugsanlegri aðild, en hann telur að málið haldi landbúnaði í landinu niðri. ?Bændur segja því aðeins eitt við þig háttvirtur sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra: leiktu þér ekki að eldinum. Þú átt á hættu að aðild verði samþykkt. Gerðu allt sem þú getur til að gæta hagsmuna Íslands.? Steingrímur lagði þunga áherslu á mikilvægi landbúnaðar; hefðbundinn búskap, fiskeldi og ekki síst ferðamannaþjónustuna. Tölur sýndu jafnframt að um ört vaxandi útflutningsgrein væri að ræða og í ljósi fólksfjölgunar í heiminum væri matur ein öruggasta framleiðsluvara sem muni fyrirfinnast. - shá Mest lesið Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Witkoff fundar með Selenskí Erlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Fleiri fréttir Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Sjá meira
Steingrímur J. Sigfússon, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, færði Búnaðarþingsfulltrúum þær fréttir í gær að hafi hann einhvern tímann efast um aðild Íslands að Evrópusambandinu þá hafi hann frekar styrkst í þeirri skoðun en hitt. Ég hef ekki hugsað mér að láta ístaðið dingla laust varðandi hagsmuni íslensks landbúnaðar í þessu máli meðan mér er falin þar á nokkur ábyrgð og hvers vegna ætti ég að gera það? Maður sem er jafn sannfærður nú ef ekki sannfærðari en áður um að það þjónar ekki best okkar hagsmunum að ganga í Evrópusambandið,? sagði Steingrímur. Orð ráðherra féllu í beinu framhaldi af ræðu Haralds Benediktssonar, formanns Bændasamtakanna, sem lýsti áhyggjum sínum yfir hugsanlegri aðild, en hann telur að málið haldi landbúnaði í landinu niðri. ?Bændur segja því aðeins eitt við þig háttvirtur sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra: leiktu þér ekki að eldinum. Þú átt á hættu að aðild verði samþykkt. Gerðu allt sem þú getur til að gæta hagsmuna Íslands.? Steingrímur lagði þunga áherslu á mikilvægi landbúnaðar; hefðbundinn búskap, fiskeldi og ekki síst ferðamannaþjónustuna. Tölur sýndu jafnframt að um ört vaxandi útflutningsgrein væri að ræða og í ljósi fólksfjölgunar í heiminum væri matur ein öruggasta framleiðsluvara sem muni fyrirfinnast. - shá
Mest lesið Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Witkoff fundar með Selenskí Erlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Fleiri fréttir Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Sjá meira