Lífið

Sunna fær góða dóma

Sunna Gunnlaugsdóttir.
Sunna Gunnlaugsdóttir.
Djasspíanistinn Sunna Gunnlaugsdóttir hefur fengið góða dóma erlendis fyrir nýjustu plötu sína Long Pair Bond. Tveir afar jákvæðir dómar birtust um plötuna á djasssíðunni Allboutjass.com auk þess sem hún fékk fimm stjörnur í austurríska blaðinu Concerto.

Long Pair Bond kom út fyrir síðustu jól og er tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem verða afhent í Hörpu 29. febrúar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×