Þóra: Forseta má ekki þykja vænt um völd 10. júní 2012 19:00 Þóra Arnórsdóttir forsetaframbjóðandi telur ekki heppilegt að forseti sé manneskja sem þykir vænt um völd. Valdsvið embættisins hafi haldist óbreytt frá stofnun lýðveldisins og að ekki sé þörf á breytingum. Þóra var gestur í útvarpsþættinum Sprengisandi í morgun þar sem valdsvið forseta bar á góma. Það er skýrt í hennar huga og hefur ekki breyst að hennar mat í tæplega sjötíu ára sögu lýðveldisins. „Við höfum mjög ríkar hefðir og venjur hvernig þetta vald hefur verið túlkað og ég sé ekki hvers vegna þarf að breyta og ef það á að breyta því þá hlýtur að þurfa að gera það með formlegum hætti," Hún segir jafnframt skýrar línur skilja á milli túlkun hennar og Ólafs Ragnars Grímssonar á valdsviði forseta. „Það er alveg óhætt að segja. Þegar hann lýsti því yfir að hann ætlaði að bjóða sig fram í fimmta sinn þá var það einmitt mat stjórnmálafræðiprófessorsins Gunnars Helga Kristinssonar að þetta væri stórpólitísk framboð. Það er mitt framboð svo sannarlega ekki og eins og ég sagði í Sprengisandi í morgun að þá held ég að það sé ekki heppilegt að forsetinn sé manneskja sem þykir vænt um völd. En finnst þér umræðan um valdsviðið taka of mikinn tíma frá öðrum málum? Ég hef sagt það að mér finnst umræðan hverfast um hluti sem gerðust fyrir 2012 en ekki kannski horfa nógu mikið á framtíðina. Auðvitað, kjósendur verða að vita hvernig frambjóðendur þá túlka þetta valdsvið, það verður að vera á hreinu, þess vegna eru kosningarnar mikilvægar, en svo verðum við líka að tala um það hvað okkur langar til að gera á næsta ári og hvaða hlutverk forsetinn á að hafa í því." Forsetakosningar 2012 Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Þóra Arnórsdóttir forsetaframbjóðandi telur ekki heppilegt að forseti sé manneskja sem þykir vænt um völd. Valdsvið embættisins hafi haldist óbreytt frá stofnun lýðveldisins og að ekki sé þörf á breytingum. Þóra var gestur í útvarpsþættinum Sprengisandi í morgun þar sem valdsvið forseta bar á góma. Það er skýrt í hennar huga og hefur ekki breyst að hennar mat í tæplega sjötíu ára sögu lýðveldisins. „Við höfum mjög ríkar hefðir og venjur hvernig þetta vald hefur verið túlkað og ég sé ekki hvers vegna þarf að breyta og ef það á að breyta því þá hlýtur að þurfa að gera það með formlegum hætti," Hún segir jafnframt skýrar línur skilja á milli túlkun hennar og Ólafs Ragnars Grímssonar á valdsviði forseta. „Það er alveg óhætt að segja. Þegar hann lýsti því yfir að hann ætlaði að bjóða sig fram í fimmta sinn þá var það einmitt mat stjórnmálafræðiprófessorsins Gunnars Helga Kristinssonar að þetta væri stórpólitísk framboð. Það er mitt framboð svo sannarlega ekki og eins og ég sagði í Sprengisandi í morgun að þá held ég að það sé ekki heppilegt að forsetinn sé manneskja sem þykir vænt um völd. En finnst þér umræðan um valdsviðið taka of mikinn tíma frá öðrum málum? Ég hef sagt það að mér finnst umræðan hverfast um hluti sem gerðust fyrir 2012 en ekki kannski horfa nógu mikið á framtíðina. Auðvitað, kjósendur verða að vita hvernig frambjóðendur þá túlka þetta valdsvið, það verður að vera á hreinu, þess vegna eru kosningarnar mikilvægar, en svo verðum við líka að tala um það hvað okkur langar til að gera á næsta ári og hvaða hlutverk forsetinn á að hafa í því."
Forsetakosningar 2012 Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira