Tónlist, uppvask og tíska í New York 2. október 2012 00:01 Gunnar segir erfitt að lýsa tónlistinni sem Icarus spilar en að það sé eins konar "kraftbundið“ þungarokk. fréttablaðið/vilhelm „Við spiluðum á alls konar klúbbum og börum í borginni og vorum alveg rosalega bókaðir, yfirleitt vorum við með upp í þrjú gigg í viku og þegar aðsóknin var góð vorum við að fá 200 dollara fyrir kvöldið," segir hinn 18 ára gamli Gunnar Ágúst Thoroddsen, gítarleikari hljómsveitarinnar Icarus. Þeir Gunnar, Atli Steinn og Elias Andri skipa hljómsveitina og eyddu þeir sumrinu í New York þar sem þeir spiluðu á klúbbum og börum, tóku upp sína fyrstu EP-plötu og unnu. „Mamma vildi endilega fá mig út í sumar en af því að ég vildi geta spilað með hljómsveitinni bauð hún okkur bara öllum," segir Gunnar og hlær. Móðir Gunnars á tískufyrirtækið Moda Operandi þar í borg og fengu Atli Steinn og Elias Andri vinnu hjá henni en Gunnar aftur á móti vann í uppvaski og glasatínslu á bar. Icarus tók þátt í Músíktilraunum 2012 og var það þeirra fyrsta skipti á sviði. „Eftir árangurslausa leit að bassaleikara ákváðum við Atli að kenna bara Eliasi, besta vini okkar, á bassa. Hann stóð sig ótrúlega vel og við tókum þátt í Músíktilraunum tveimur vikum seinna," segir Gunnar en Icarus komst þar áfram á úrslitakvöldið. Aðspurður segir Gunnar erfitt að lýsa tónlistinni sem þeir spila, en hún sé eins konar „kraftbundið" þungarokk. Eins og er er hljómsveitin einungis skipuð hljóðfæraleikurum og Gunnar segir það vera í skoðun hvort þeir fái sér söngvara. „Kannski ef við finnum einhvern rosalega góðan, við viljum bara það besta eða ekkert," segir hann.- trs Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
„Við spiluðum á alls konar klúbbum og börum í borginni og vorum alveg rosalega bókaðir, yfirleitt vorum við með upp í þrjú gigg í viku og þegar aðsóknin var góð vorum við að fá 200 dollara fyrir kvöldið," segir hinn 18 ára gamli Gunnar Ágúst Thoroddsen, gítarleikari hljómsveitarinnar Icarus. Þeir Gunnar, Atli Steinn og Elias Andri skipa hljómsveitina og eyddu þeir sumrinu í New York þar sem þeir spiluðu á klúbbum og börum, tóku upp sína fyrstu EP-plötu og unnu. „Mamma vildi endilega fá mig út í sumar en af því að ég vildi geta spilað með hljómsveitinni bauð hún okkur bara öllum," segir Gunnar og hlær. Móðir Gunnars á tískufyrirtækið Moda Operandi þar í borg og fengu Atli Steinn og Elias Andri vinnu hjá henni en Gunnar aftur á móti vann í uppvaski og glasatínslu á bar. Icarus tók þátt í Músíktilraunum 2012 og var það þeirra fyrsta skipti á sviði. „Eftir árangurslausa leit að bassaleikara ákváðum við Atli að kenna bara Eliasi, besta vini okkar, á bassa. Hann stóð sig ótrúlega vel og við tókum þátt í Músíktilraunum tveimur vikum seinna," segir Gunnar en Icarus komst þar áfram á úrslitakvöldið. Aðspurður segir Gunnar erfitt að lýsa tónlistinni sem þeir spila, en hún sé eins konar „kraftbundið" þungarokk. Eins og er er hljómsveitin einungis skipuð hljóðfæraleikurum og Gunnar segir það vera í skoðun hvort þeir fái sér söngvara. „Kannski ef við finnum einhvern rosalega góðan, við viljum bara það besta eða ekkert," segir hann.- trs
Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“