Innlent

Skjálftahrina við Siglufjörð

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Á þessu korti Veðurstofunnar sést hvar skjálftinn varð.
Á þessu korti Veðurstofunnar sést hvar skjálftinn varð.
Skjálftahrina varð NNA af Siglufirði rétt eftir klukkan ellefu í dag. Stærsti skjálftinn mældist 3,2 að stærð. Þeir íbúar á Siglufirði sem Vísir hefur rætt við segjast ekki hafa orðið varir við skjálftann.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×