Innlent

Ingibjörg Sólrún mætir í Landsdóm í dag

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fyrrverandi utanríkisráðherra mætir fyrst fyrir Landsdómi í dag, en þar hefjast réttarhöld klukkan níu.

Síðan mæta bankamennirnir Lárus Welding, Sigurður Einarsson, Sigurjón Þ. Árnason, Halldór J. Kristjánsson og Björgólfur Guðmundsson.

Beinar útsendingar verða frá réttarhöldunum á Vísi á klukkustundar fresti og auk þess verða Twitter lýsingar og ítarleg fréttaskrif um framvindu mála.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×