Skálmöld vottar Víðsjá virðingu sína BBI skrifar 18. september 2012 15:38 Nýtt lag hljómsveitarinnar Skálmaldar verður forspilað í Víðsjá á Rás eitt á fimmtudaginn kemur. Ástæðan er sú að áður en hljómsveitin sló í gegn gekk illa að fá útgefendur á fyrstu plötu þeirra og spilun á henni í útvarpi í kjölfarið. Hljómsveitarmenn kom að alls staðar að lokuðum dyrum þar til að útvarpsþátturinn Víðsjá fjallaði um hljómsveitina. Eftir það opnuðust allar flóðgáttir og hljómsveitinn fékk að óma á öldum ljósvakans. Nú styttist í að önnur plata hljómsveitarinnar lendi í verslunum og á föstudaginn fer nýtt lag sem nefnist Narfi í spilun. Víðsjá hlotnast sá heiður að spila lagið degi áður en það ratar í almenna spilun. Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Ný stikla úr GTA VI Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Nýtt lag hljómsveitarinnar Skálmaldar verður forspilað í Víðsjá á Rás eitt á fimmtudaginn kemur. Ástæðan er sú að áður en hljómsveitin sló í gegn gekk illa að fá útgefendur á fyrstu plötu þeirra og spilun á henni í útvarpi í kjölfarið. Hljómsveitarmenn kom að alls staðar að lokuðum dyrum þar til að útvarpsþátturinn Víðsjá fjallaði um hljómsveitina. Eftir það opnuðust allar flóðgáttir og hljómsveitinn fékk að óma á öldum ljósvakans. Nú styttist í að önnur plata hljómsveitarinnar lendi í verslunum og á föstudaginn fer nýtt lag sem nefnist Narfi í spilun. Víðsjá hlotnast sá heiður að spila lagið degi áður en það ratar í almenna spilun.
Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Ný stikla úr GTA VI Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira