Dæmdur fyrir að verða kornabarni að bana - vill endurupptöku málsins Helga Arnardóttir skrifar 20. febrúar 2012 18:28 Maður sem dæmdur var í átján mánaða fangelsi í Hæstarétti fyrir níu árum fyrir að valda dauða níu mánaða drengs með hristingi, ætlar að fara fram á að mál sitt verði endurupptekið. Hann vísar í álit erlendra sérfæðinga og nýjar rannsóknir. Drengurinn var í daggæslu hjá Sigurði Guðmundssyni og þáverandi konu hans í Kópavogi árið 2001. Síðdegis annan maí missti drengurinn meðvitund á heimili þeirra og lést tveimur dögum síðar. Drengurinn var talinn hafa látist af völdum heilkennis ungbarnahristings eða shaken baby syndrome sem er talið koma til af völdum harkalegs hristings eða ofbeldis. Sigurður og kona hans voru bæði ákærð og grunuð um að hafa valdið dauða drengsins. Hún var sýknuð en Sigurður fékk þriggja ára fangelsisdóm í Héraðsdómi Reykjaness fyrir manndráp af gáleysi en refsingin var lækkuð í átján mánuði í Hæstarétti. Sigurður sat inni í heilt ár á Kvíabryggju. Hann hefur aldrei getað sætt sig við málalyktir. „Ég var ásakaður um að gera hluti sem ég gerði ekki, og var dæmdur fyrir það og ég vil fá það leiðrétt," segir Sigurður. Verjandi Sigurðar í málinu hefur sent beiðni til héraðsdóms og óskar eftir dómskvaðningu matsmanna til að meta hvort nýjar rannsóknir og álit sérfræðinga gefi tilefni til að breyta niðurstöðu Hæstarréttar. Ítarlega verður fjallað um málið í Íslandi í dag eftir fréttir. Nánar verður fjallað um málið í Íslandi í dag. Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira
Maður sem dæmdur var í átján mánaða fangelsi í Hæstarétti fyrir níu árum fyrir að valda dauða níu mánaða drengs með hristingi, ætlar að fara fram á að mál sitt verði endurupptekið. Hann vísar í álit erlendra sérfæðinga og nýjar rannsóknir. Drengurinn var í daggæslu hjá Sigurði Guðmundssyni og þáverandi konu hans í Kópavogi árið 2001. Síðdegis annan maí missti drengurinn meðvitund á heimili þeirra og lést tveimur dögum síðar. Drengurinn var talinn hafa látist af völdum heilkennis ungbarnahristings eða shaken baby syndrome sem er talið koma til af völdum harkalegs hristings eða ofbeldis. Sigurður og kona hans voru bæði ákærð og grunuð um að hafa valdið dauða drengsins. Hún var sýknuð en Sigurður fékk þriggja ára fangelsisdóm í Héraðsdómi Reykjaness fyrir manndráp af gáleysi en refsingin var lækkuð í átján mánuði í Hæstarétti. Sigurður sat inni í heilt ár á Kvíabryggju. Hann hefur aldrei getað sætt sig við málalyktir. „Ég var ásakaður um að gera hluti sem ég gerði ekki, og var dæmdur fyrir það og ég vil fá það leiðrétt," segir Sigurður. Verjandi Sigurðar í málinu hefur sent beiðni til héraðsdóms og óskar eftir dómskvaðningu matsmanna til að meta hvort nýjar rannsóknir og álit sérfræðinga gefi tilefni til að breyta niðurstöðu Hæstarréttar. Ítarlega verður fjallað um málið í Íslandi í dag eftir fréttir. Nánar verður fjallað um málið í Íslandi í dag.
Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira