Innlent

Mynd af snjóflóði í Skutulsfirði

Höfði til hægri neðst á mynd. Flóðin sjást í hlíðinni.
Höfði til hægri neðst á mynd. Flóðin sjást í hlíðinni. Mynd/Hafþór
Engan sakaði þegar snjófljóð féll í Skutulsfirði austan megin í Engidal við Kirkjubæ í nótt. Flóðið fór yfir veginn og er hann ófær. Þá hefur Höfði í Hnífsdal verið rýmdur vegna snjóflóðahættu. Töluverður snjór er í fjöllunum en hann er nú farinn að blotna með hlýnandi veðri. Þá hefur óvisstustigi verið lýst yfir á öllum norðanverðum Vestfjörðum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×