Tók 11 daga að ná frönskunum góðum 18. febrúar 2012 16:00 Sigurður Karl hefur opnað veitingastaðinn Roadhouse sem sækir í gamla tímann. fréttablaðið/stefán „Við erum að taka þennan mat og gera hann með hjartanu,“ segir Sigurður Karl Guðgeirsson, einn af eigendum veitingastaðarins Roadhouse, sem opnar við Snorrabraut í dag. Sigurður ætlar að bjóða upp á bandarískan mat sem verður nánast allur útbúinn á staðnum. „Þessir staðir eru með allt þetta verksmiðjuframleidda dót,“ segir hann. „Við erum að fara aftur til upprunans. Við erum t.d að laga franskarnar sjálf. Það tók okkur ellefu daga að ná þeim góðum. Laukhringirnir eru búnir til á staðnum, hamborgararnir eru 140 grömm, vanalega eru þeir 120. Við erum að gera borgarana eins og í Ameríkunni. Við reykjum grísahnakka á staðnum, gerum okkar eigið hvítlauksmajones. Við keyptum reykofn á staðinn svo við getum reykt rifin sjálfir. Ég er mikill rifjamaður og mér hefur fundist vanta almennileg rif á Íslandi.“ Talandi um rif þá ætla Sigurður og félagar að reykja þau á þrennskonar hátt: Með eplavið, hikkoríuviður, kirsuberjavið. Sigurður rekur einnig suZushii í Kringlunni og rekur Roadhouse ásamt Ástu, konunni sinni, og Gunnari Chan. Það tók sjö mánuði að gera upp húsnæðið sem hýsti áður sjoppuna Ríkið ásamt öðru, en pláss er fyrir allt að 112 manns í salnum. Dr. Gunni valdi tónlist staðarins sem er frá fimmta, sjötta og sjöunda áratugnum. „Við ætlum að fara í gamla tímann og gera þetta eins og í gamla daga,“ segir Sigurður. „Það er drifkrafturinn okkar.“- afb Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Lífið Fleiri fréttir Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Sjá meira
„Við erum að taka þennan mat og gera hann með hjartanu,“ segir Sigurður Karl Guðgeirsson, einn af eigendum veitingastaðarins Roadhouse, sem opnar við Snorrabraut í dag. Sigurður ætlar að bjóða upp á bandarískan mat sem verður nánast allur útbúinn á staðnum. „Þessir staðir eru með allt þetta verksmiðjuframleidda dót,“ segir hann. „Við erum að fara aftur til upprunans. Við erum t.d að laga franskarnar sjálf. Það tók okkur ellefu daga að ná þeim góðum. Laukhringirnir eru búnir til á staðnum, hamborgararnir eru 140 grömm, vanalega eru þeir 120. Við erum að gera borgarana eins og í Ameríkunni. Við reykjum grísahnakka á staðnum, gerum okkar eigið hvítlauksmajones. Við keyptum reykofn á staðinn svo við getum reykt rifin sjálfir. Ég er mikill rifjamaður og mér hefur fundist vanta almennileg rif á Íslandi.“ Talandi um rif þá ætla Sigurður og félagar að reykja þau á þrennskonar hátt: Með eplavið, hikkoríuviður, kirsuberjavið. Sigurður rekur einnig suZushii í Kringlunni og rekur Roadhouse ásamt Ástu, konunni sinni, og Gunnari Chan. Það tók sjö mánuði að gera upp húsnæðið sem hýsti áður sjoppuna Ríkið ásamt öðru, en pláss er fyrir allt að 112 manns í salnum. Dr. Gunni valdi tónlist staðarins sem er frá fimmta, sjötta og sjöunda áratugnum. „Við ætlum að fara í gamla tímann og gera þetta eins og í gamla daga,“ segir Sigurður. „Það er drifkrafturinn okkar.“- afb
Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Lífið Fleiri fréttir Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Sjá meira