Grétar Mar: Nýtt kvótafrumvarp verra en núgildandi lög Höskuldur Kári Schram skrifar 27. mars 2012 12:08 Grétar Mar Jónsson, fyrrverandi þingmaður Frjálslynda flokksins. Kvótafrumvarp ríkisstjórnarinnar er verra en núverandi lög og nær hvorki að tryggja nýliðun innan greinarinnar né jafnræði. Þetta segir fyrrverandi þingmaður. Með frumvarpinu sé verið að afhenda útgerðarmönnum fiskiauðlinda á silfurfati. Steingrímur J. Sigfússon, sjávarútvegsráðherra, kynnti í gær frumvarp ríkisstjórnarinnar um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu. Útgerðarmenn hafa gagnrýnt frumvarpið harðlega og þá helst hækkun veiðigjalds og telja að það muni leiða til fjöldagjaldþrota innan greinarinnar. Andstæðingar núverandi kvótakerfis eru líka óánægðir með frumvarp ríkisstjórnarinnar. Grétar Mar Jónsson, fyrrverandi þingmaður Frjálslynda flokksins, segir frumvarpið vera meingallað. „Þetta er ekki neitt spor í rétta átt nema en öfugt. Þetta er verra en núverandi lög, sem við búum við og útaf því að þetta til 40 ára, en ekki eins árs í einu eins og núverandi lög segja, það væri hægt að breyta núverandi lögum á skynsamana hátt en ekki afhenda sérhagsmunahópum þessa auðlind þjóðarinnar til 40 ára og það er alveg útúr kortinu að mínu mati," segir Grétar Mar Jónsson. Frumvarpið felur í sér að hluti aflans er settur í leigupotta á vegum ríkisins en strax fara um tuttugu þúsund þorskígildistonn í þá potta. Grétar segir að þetta sé alltof lítið til að tryggja nýliðun og gagnrýnir að núverandi handhafar kvótans fái að bjóða í þessar veiðiheimildir. „Þetta uppfyllir ekki mannréttindaálit Sameinuðu þjóðanna að allir eiga að standa jafnir. Þeir fá kvóta frá ríkinu á átta krónur plús og eitthvað sem heitir afkomutengt, en þeir geta leigt það á 320 krónur kílóið, sem þeir fá fyrir átta krónur. Þó þeir þyrftu að borga helmingi hærra verð, þó það færi upp í 15 krónur, geta þeir leigt 25% af veiðiheimildum sínum á 320 krónur. þetta er ekkert sem heitir jafnrétti," segir Grétar að lokum. Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Hjólreiðamaður alvarlega slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Fleiri fréttir „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður alvarlega slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál Sjá meira
Kvótafrumvarp ríkisstjórnarinnar er verra en núverandi lög og nær hvorki að tryggja nýliðun innan greinarinnar né jafnræði. Þetta segir fyrrverandi þingmaður. Með frumvarpinu sé verið að afhenda útgerðarmönnum fiskiauðlinda á silfurfati. Steingrímur J. Sigfússon, sjávarútvegsráðherra, kynnti í gær frumvarp ríkisstjórnarinnar um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu. Útgerðarmenn hafa gagnrýnt frumvarpið harðlega og þá helst hækkun veiðigjalds og telja að það muni leiða til fjöldagjaldþrota innan greinarinnar. Andstæðingar núverandi kvótakerfis eru líka óánægðir með frumvarp ríkisstjórnarinnar. Grétar Mar Jónsson, fyrrverandi þingmaður Frjálslynda flokksins, segir frumvarpið vera meingallað. „Þetta er ekki neitt spor í rétta átt nema en öfugt. Þetta er verra en núverandi lög, sem við búum við og útaf því að þetta til 40 ára, en ekki eins árs í einu eins og núverandi lög segja, það væri hægt að breyta núverandi lögum á skynsamana hátt en ekki afhenda sérhagsmunahópum þessa auðlind þjóðarinnar til 40 ára og það er alveg útúr kortinu að mínu mati," segir Grétar Mar Jónsson. Frumvarpið felur í sér að hluti aflans er settur í leigupotta á vegum ríkisins en strax fara um tuttugu þúsund þorskígildistonn í þá potta. Grétar segir að þetta sé alltof lítið til að tryggja nýliðun og gagnrýnir að núverandi handhafar kvótans fái að bjóða í þessar veiðiheimildir. „Þetta uppfyllir ekki mannréttindaálit Sameinuðu þjóðanna að allir eiga að standa jafnir. Þeir fá kvóta frá ríkinu á átta krónur plús og eitthvað sem heitir afkomutengt, en þeir geta leigt það á 320 krónur kílóið, sem þeir fá fyrir átta krónur. Þó þeir þyrftu að borga helmingi hærra verð, þó það færi upp í 15 krónur, geta þeir leigt 25% af veiðiheimildum sínum á 320 krónur. þetta er ekkert sem heitir jafnrétti," segir Grétar að lokum.
Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Hjólreiðamaður alvarlega slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Fleiri fréttir „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður alvarlega slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál Sjá meira