Bæjarlögmaður sakaður um að reyna að hafa áhrif á vitni 27. mars 2012 09:48 Bæjarlögmaður Kópavogs, Þórður Clausen Þórðarson, á að hafa lagt til við Sigrúnu Ágústu Bragadóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra Lífeyrissjóðs Kópavogs, um að hún hagaði skýrslugjöf sinni fyrir dómi með þeim hætti að Gunnar I. Birgisson, bæjarfulltrúi og fyrrverandi bæjarstjóri Kópavogsbæjar, hefði beitt hræðslustjórnun þegar hann fór með völdin í bænum - og þannig stjórnað öllu ferli sjóðsins. Þetta kemur fram á forsíðu Morgunblaðsins í dag, en mál Gunnars og fimm annarra verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjanes næstkomandi föstudag. Ríkissaksóknari hefur ákært fyrrum framkvæmdastjóra og fimm stjórnarmenn í stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar. Hinir ákærður, auk Gunnars og Sigrúnar Ástu, eru fyrrverandi bæjarfulltrúarnir Flosi Eiríksson og Ómar Stefánsson og svo stjórnarmennirnir Jón Júlíusson og Sigrún Guðmundsdóttir. Ákæran sneri að ólögmætum lánveitingum sjóðsins til Kópavogsbæjar haustið 2008 og meintum blekkingum stjórnarmanna gagnvart Fjármálaeftirlitinu. Í Morgunblaðinu í dag er því slegið á fast að Þórður hafi lagt til við hina ákærðu að Gunnar hefði með alla þræði málsins og að stjórnarhættir hans hefðu einkennst af hræðslustjórnun (e. terror managment). Þetta á Þórður að hafa sagt á sameiginlegum fundi með hinum ákærðu, utan Gunnars. Sigrúnu Ágústu á að hafa blöskrað ráðleggingar lögmannsins og hafa því upptökur af fundinum verið sendar til ríkissaksóknara, þar sem Sigrún telur Þórð hafa reynt að hafa áhrif á vitnisburðinn með óeðlilegum hætti. Þá er fullyrt í Morgunblaðinu að blaðamaðurinn hafi hlustað á upptökuna. Ekki náðist í Þórð þegar eftir því var leitað. Þá vildi hann ekki heldur tjá sig við Morgunblaðið eins og þar kemur fram. Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira
Bæjarlögmaður Kópavogs, Þórður Clausen Þórðarson, á að hafa lagt til við Sigrúnu Ágústu Bragadóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra Lífeyrissjóðs Kópavogs, um að hún hagaði skýrslugjöf sinni fyrir dómi með þeim hætti að Gunnar I. Birgisson, bæjarfulltrúi og fyrrverandi bæjarstjóri Kópavogsbæjar, hefði beitt hræðslustjórnun þegar hann fór með völdin í bænum - og þannig stjórnað öllu ferli sjóðsins. Þetta kemur fram á forsíðu Morgunblaðsins í dag, en mál Gunnars og fimm annarra verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjanes næstkomandi föstudag. Ríkissaksóknari hefur ákært fyrrum framkvæmdastjóra og fimm stjórnarmenn í stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar. Hinir ákærður, auk Gunnars og Sigrúnar Ástu, eru fyrrverandi bæjarfulltrúarnir Flosi Eiríksson og Ómar Stefánsson og svo stjórnarmennirnir Jón Júlíusson og Sigrún Guðmundsdóttir. Ákæran sneri að ólögmætum lánveitingum sjóðsins til Kópavogsbæjar haustið 2008 og meintum blekkingum stjórnarmanna gagnvart Fjármálaeftirlitinu. Í Morgunblaðinu í dag er því slegið á fast að Þórður hafi lagt til við hina ákærðu að Gunnar hefði með alla þræði málsins og að stjórnarhættir hans hefðu einkennst af hræðslustjórnun (e. terror managment). Þetta á Þórður að hafa sagt á sameiginlegum fundi með hinum ákærðu, utan Gunnars. Sigrúnu Ágústu á að hafa blöskrað ráðleggingar lögmannsins og hafa því upptökur af fundinum verið sendar til ríkissaksóknara, þar sem Sigrún telur Þórð hafa reynt að hafa áhrif á vitnisburðinn með óeðlilegum hætti. Þá er fullyrt í Morgunblaðinu að blaðamaðurinn hafi hlustað á upptökuna. Ekki náðist í Þórð þegar eftir því var leitað. Þá vildi hann ekki heldur tjá sig við Morgunblaðið eins og þar kemur fram.
Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira