Mikill viðbúnaður var á Hverfisgötunni í nánd við Stjórnarráðið í morgun eins og alþjóð veit líklegast nú. Ljósmyndarar Fréttablaðsins, þeir Gunnar V. Andrésson og Stefán Karlssonvoru á staðnum og meðfylgjandi myndir fanga vel umstangið og atburði morgundagsins.
Myndir frá atburðum morgunsins
