Innlent

Sprengjan var „alvöru græja“

Stefán Eiríksson.
Stefán Eiríksson.
„Þetta var engin flugeldaterta,“ segir Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu spurður út í sprengjumálið í morgun. Hann segir von á tilkynningu frá lögreglunni sem annast rannsókn málsins.

Ekki er ljóst hvenær tilkynningin kemur, en það er ljóst samkvæmt framburði ungrar konu sem RÚV ræddi við í morgun, að lágvaxinn og feitlaginn maður hefði flúið af vettvangi akandi á hvítum sendibíl.

Stefán segir sprengjuna hafa verið „alvöru græju“.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×