Brotasaga ríkisstjórnar gegn jafnréttislögum áhyggjuefni 29. ágúst 2012 20:52 Kristín Ástgeirsdóttir. „Auðvitað er þetta áhyggjuefni," svarar Kristín Ástgeirsdóttir, framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu, þegar hún er spurð hvort brotasaga ríkisstjórnar gegn jafnréttislögum sé ekki áhyggjuefni. Kærunefnd jafnréttismála komst að þeirri niðurstöðu að Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hafi gerst brotlegur við lögin þegar hann tók karlmann fram fyrir konu í starf sýslumanns á Húsavík. úrskurðurinn var kunngerður í dag, en það var RÚV sem greindi frá málinu í kvöldfréttum sínum. Ögmundur er annar ráðherrann í ríkisstjórninni sem brýtur gegn lögunum en Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra var einnig fundin brotleg við lög um jafnrétti þegar hún réði karlmann í starf skrifstofustjóra hjá forsætisráðuneytinu í stað Önnu Kristínu Ólafsdóttur. Það eru aðeins tveir mánuðir síðan Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að ríkið skyldi greiða Önnu Kristínu hálfa milljón í miskabætur vegna málsins. Kristín Ástgeirsdóttir segir að í báðum þessum tilfellum hafi brotið varðar ráðningu í starf á vegum ríkisins. „Og þetta sýnir auðvitað að hið opinbera verður að setja skotheldar reglur varðandi ráðningar." Kristín bendir ennfremur á að Umboðsmaður Alþingis hafi gert athugasemdir við huglægt mat við ráðningar. „Það verður eitthvað haldbært að standa á bak við slíkt mat," bætir Kristín við. Spurð hvort þetta sé ekki vægast sagt óheppilegt fyrir ríkisstjórnina, og hvort það megi ekki gera ríkari kröfur til þessarar ríkisstjórnar um að standa sig í þessum málaflokki svarar Kristín: „Jújú. Almennt er þetta mjög óheppilegt. Ríkisstjórnin hefur sett jafnréttismálin á oddinn og eiga að ganga fram með góðu fordæmi." Tengdar fréttir Ögmundur braut jafnréttislög - réð karl en ekki konu sem sýslumann Ögmundur Jónasson braut jafnréttislög þegar hann tók karl fram yfir konu í embætti sýslumanns á Húsavík. Þetta kom fram í fréttum RÚV í kvöld. Þar segir að kærunefndin jafnréttismála hafi komist að þeirri niðurstöðu að konan væri hæfari en karlinn í fjórum hæfnisþáttum af átta og jafnhæf í þremur. 29. ágúst 2012 19:15 Ögmundur telur niðurstöðu sína rétta þrátt fyrir úrskurð kærunefndar "Ég tel niðurstöðuna okkar rétta,“ segir Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra, en fréttastofa RÚV greindi frá því í kvöld að kærunefnd jafnréttismála hefði komist þeirri niðurstöðu að ráðherrann hefði gerst brotlegur við jafnréttislög þegar hann skipaði karl í embætti sýslumannsins á Húsavík í lok síðasta árs. 29. ágúst 2012 20:01 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara Erlent Fleiri fréttir Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Sjá meira
„Auðvitað er þetta áhyggjuefni," svarar Kristín Ástgeirsdóttir, framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu, þegar hún er spurð hvort brotasaga ríkisstjórnar gegn jafnréttislögum sé ekki áhyggjuefni. Kærunefnd jafnréttismála komst að þeirri niðurstöðu að Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hafi gerst brotlegur við lögin þegar hann tók karlmann fram fyrir konu í starf sýslumanns á Húsavík. úrskurðurinn var kunngerður í dag, en það var RÚV sem greindi frá málinu í kvöldfréttum sínum. Ögmundur er annar ráðherrann í ríkisstjórninni sem brýtur gegn lögunum en Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra var einnig fundin brotleg við lög um jafnrétti þegar hún réði karlmann í starf skrifstofustjóra hjá forsætisráðuneytinu í stað Önnu Kristínu Ólafsdóttur. Það eru aðeins tveir mánuðir síðan Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að ríkið skyldi greiða Önnu Kristínu hálfa milljón í miskabætur vegna málsins. Kristín Ástgeirsdóttir segir að í báðum þessum tilfellum hafi brotið varðar ráðningu í starf á vegum ríkisins. „Og þetta sýnir auðvitað að hið opinbera verður að setja skotheldar reglur varðandi ráðningar." Kristín bendir ennfremur á að Umboðsmaður Alþingis hafi gert athugasemdir við huglægt mat við ráðningar. „Það verður eitthvað haldbært að standa á bak við slíkt mat," bætir Kristín við. Spurð hvort þetta sé ekki vægast sagt óheppilegt fyrir ríkisstjórnina, og hvort það megi ekki gera ríkari kröfur til þessarar ríkisstjórnar um að standa sig í þessum málaflokki svarar Kristín: „Jújú. Almennt er þetta mjög óheppilegt. Ríkisstjórnin hefur sett jafnréttismálin á oddinn og eiga að ganga fram með góðu fordæmi."
Tengdar fréttir Ögmundur braut jafnréttislög - réð karl en ekki konu sem sýslumann Ögmundur Jónasson braut jafnréttislög þegar hann tók karl fram yfir konu í embætti sýslumanns á Húsavík. Þetta kom fram í fréttum RÚV í kvöld. Þar segir að kærunefndin jafnréttismála hafi komist að þeirri niðurstöðu að konan væri hæfari en karlinn í fjórum hæfnisþáttum af átta og jafnhæf í þremur. 29. ágúst 2012 19:15 Ögmundur telur niðurstöðu sína rétta þrátt fyrir úrskurð kærunefndar "Ég tel niðurstöðuna okkar rétta,“ segir Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra, en fréttastofa RÚV greindi frá því í kvöld að kærunefnd jafnréttismála hefði komist þeirri niðurstöðu að ráðherrann hefði gerst brotlegur við jafnréttislög þegar hann skipaði karl í embætti sýslumannsins á Húsavík í lok síðasta árs. 29. ágúst 2012 20:01 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara Erlent Fleiri fréttir Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Sjá meira
Ögmundur braut jafnréttislög - réð karl en ekki konu sem sýslumann Ögmundur Jónasson braut jafnréttislög þegar hann tók karl fram yfir konu í embætti sýslumanns á Húsavík. Þetta kom fram í fréttum RÚV í kvöld. Þar segir að kærunefndin jafnréttismála hafi komist að þeirri niðurstöðu að konan væri hæfari en karlinn í fjórum hæfnisþáttum af átta og jafnhæf í þremur. 29. ágúst 2012 19:15
Ögmundur telur niðurstöðu sína rétta þrátt fyrir úrskurð kærunefndar "Ég tel niðurstöðuna okkar rétta,“ segir Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra, en fréttastofa RÚV greindi frá því í kvöld að kærunefnd jafnréttismála hefði komist þeirri niðurstöðu að ráðherrann hefði gerst brotlegur við jafnréttislög þegar hann skipaði karl í embætti sýslumannsins á Húsavík í lok síðasta árs. 29. ágúst 2012 20:01