Vilja breyta lögum um líffæragjafir LVP skrifar 30. janúar 2012 19:05 Hópur þingmanna vill breyta lögum um líffæragjafir þannig að landsmenn verði sjálfkrafa líffæragjafar við andlát nema þeir hafi látið vita um annað áður. Tillaga þessa efnis var lögð fram á Alþing í dag. Að henni koma átján þingmenn úr öllum flokkum. Í dag er gert ráð fyrir því að fólk vilji ekki gefa líffæri sín við andlát nema að það hafi tekið það fram áður. Þetta er nokkuð ólíkt því sem gerist hjá flestum nágrannaþjóðum okkar þar sem allir eru líffæragjafar nema þeir hafi tekið annað sérstaklega fram. „Við viljum freista þess að auka fjölda líffæragjafa á Íslandi. Það er löng biðröð eftir því að fá líffæri. Það er hægt að bjarga mörgum mannslífum ef að fleiri gefa líffæri," segir Siv Friðleifsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins. Rannsókn sem gerð var á líffæraígræðslum hér á landi sýnir að aðeins í sextíu prósent tilfella voru aðstandendur tilbúnir að gefa líffæri þegar eftir því var óskað. Fjörtíu prósent neituðu því. Siv telur að lagabreyting auðveldi aðstandendum að taka erfiðar ákvarðanir við andlát ástvina. „Ég held að þetta muni auka fjölda líffæragjafa. Ég vil nefna til dæmis á Spáni þar er næstum því helmingi færri sem að neita. Þeir fóru í mikið fræðsluátak og eru líka með ætlað samþykki þannig ég tel að það verði að auka umræðuna um líffæragjafir á Íslandi og líka að breyta lagaumhverfinu þannig að allir eigi auðveldara með að taka þessar ákvarðanir," bætir Siv við. Mest lesið Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Fleiri fréttir Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Sjá meira
Hópur þingmanna vill breyta lögum um líffæragjafir þannig að landsmenn verði sjálfkrafa líffæragjafar við andlát nema þeir hafi látið vita um annað áður. Tillaga þessa efnis var lögð fram á Alþing í dag. Að henni koma átján þingmenn úr öllum flokkum. Í dag er gert ráð fyrir því að fólk vilji ekki gefa líffæri sín við andlát nema að það hafi tekið það fram áður. Þetta er nokkuð ólíkt því sem gerist hjá flestum nágrannaþjóðum okkar þar sem allir eru líffæragjafar nema þeir hafi tekið annað sérstaklega fram. „Við viljum freista þess að auka fjölda líffæragjafa á Íslandi. Það er löng biðröð eftir því að fá líffæri. Það er hægt að bjarga mörgum mannslífum ef að fleiri gefa líffæri," segir Siv Friðleifsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins. Rannsókn sem gerð var á líffæraígræðslum hér á landi sýnir að aðeins í sextíu prósent tilfella voru aðstandendur tilbúnir að gefa líffæri þegar eftir því var óskað. Fjörtíu prósent neituðu því. Siv telur að lagabreyting auðveldi aðstandendum að taka erfiðar ákvarðanir við andlát ástvina. „Ég held að þetta muni auka fjölda líffæragjafa. Ég vil nefna til dæmis á Spáni þar er næstum því helmingi færri sem að neita. Þeir fóru í mikið fræðsluátak og eru líka með ætlað samþykki þannig ég tel að það verði að auka umræðuna um líffæragjafir á Íslandi og líka að breyta lagaumhverfinu þannig að allir eigi auðveldara með að taka þessar ákvarðanir," bætir Siv við.
Mest lesið Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Fleiri fréttir Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Sjá meira