Voru við þakviðgerðir í Bláfjöllum þegar skjálftinn reið yfir 30. ágúst 2012 12:54 „Skjálftinn var afar snarpur," segir Magnús Árnason, framkvæmdastjóri skíðasvæðanna í Bláfjöllum. „Krafturinn í honum óx hratt og síðan var hann bara búinn." Magnús var í Bláfjöllum þegar skjálftinn reið yfir á tólfta tímanum í dag. Hann var þar ásamt öðru starfsfólki Bláfjalla sem nú vinna að því að gera svæðið klárt fyrir veturinn. Hann hefur ekki orðið var við skemmdir á svæðinu. „Okkur var öllum mjög brugðið. Það voru nokkrir strákar að gera við þak á skemmu þegar hann reið yfir. Þeim var eðlilega brugðið við þetta." segir Magnús. Hann segist ekki hafa fundið fyrir eftirskjálftum. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu hafa nokkrir slíkir riðið yfir svæðið, flestir undir tvö stig að stærð. „Nú er bara allt komið í samt lag. Strákarnir eru meir að segja komnir aftur upp á þak," segir Magnús að lokum. Tengdar fréttir Má búast við nokkrum eftirskjálftum Það má búast við skjálftum upp á tvö til þrjú stig í framhaldinu, segir Einar Kjartansson jarðskjálftafræðingur á Veðurstofunni í samtali við fréttastofu. Hann segir að nokkrir litlir skjálftar hafi þegar mælst og skjálftinn fannst víða. Skjálftinn fannst greinilega í Reykjavík og samkvæmt upplýsingum fréttastofu fannst hann líka greinilega á Selfossi. 30. ágúst 2012 12:28 Jarðskjálftinn var 4,6 stig Jarðskjálfti varð á höfuðborgarsvæðinu fyrir stundu. Skjálftinn fannst mjög vel í Reykjavík og nágrenni. Hann varð rétt fyrir hádegi á sex kílómetra dýpi við Bláfjöll. Samkvæmt upplýsingum frá jarðskjálftafræðingi á Veðurstofunni sýna fyrstu mælingar að hann hafi mælst 4,6 stig. 30. ágúst 2012 12:03 Fólk hljóp á dyr í Litlu Kaffistofunni Skálftinn sem reið yfir á tólfta tímanum í dag fannst greinilega við Litlu Kaffistofuna á Suðurlandsvegi. Stefán Þormar Guðmundsson, staðahaldari, segir að gestum og starfsfólki hafi verið brugðið og að nokkrir hafi hlaupið á dyr. 30. ágúst 2012 12:14 Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Fleiri fréttir Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja breytingar á Mannréttindasáttmálanum Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Sjá meira
„Skjálftinn var afar snarpur," segir Magnús Árnason, framkvæmdastjóri skíðasvæðanna í Bláfjöllum. „Krafturinn í honum óx hratt og síðan var hann bara búinn." Magnús var í Bláfjöllum þegar skjálftinn reið yfir á tólfta tímanum í dag. Hann var þar ásamt öðru starfsfólki Bláfjalla sem nú vinna að því að gera svæðið klárt fyrir veturinn. Hann hefur ekki orðið var við skemmdir á svæðinu. „Okkur var öllum mjög brugðið. Það voru nokkrir strákar að gera við þak á skemmu þegar hann reið yfir. Þeim var eðlilega brugðið við þetta." segir Magnús. Hann segist ekki hafa fundið fyrir eftirskjálftum. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu hafa nokkrir slíkir riðið yfir svæðið, flestir undir tvö stig að stærð. „Nú er bara allt komið í samt lag. Strákarnir eru meir að segja komnir aftur upp á þak," segir Magnús að lokum.
Tengdar fréttir Má búast við nokkrum eftirskjálftum Það má búast við skjálftum upp á tvö til þrjú stig í framhaldinu, segir Einar Kjartansson jarðskjálftafræðingur á Veðurstofunni í samtali við fréttastofu. Hann segir að nokkrir litlir skjálftar hafi þegar mælst og skjálftinn fannst víða. Skjálftinn fannst greinilega í Reykjavík og samkvæmt upplýsingum fréttastofu fannst hann líka greinilega á Selfossi. 30. ágúst 2012 12:28 Jarðskjálftinn var 4,6 stig Jarðskjálfti varð á höfuðborgarsvæðinu fyrir stundu. Skjálftinn fannst mjög vel í Reykjavík og nágrenni. Hann varð rétt fyrir hádegi á sex kílómetra dýpi við Bláfjöll. Samkvæmt upplýsingum frá jarðskjálftafræðingi á Veðurstofunni sýna fyrstu mælingar að hann hafi mælst 4,6 stig. 30. ágúst 2012 12:03 Fólk hljóp á dyr í Litlu Kaffistofunni Skálftinn sem reið yfir á tólfta tímanum í dag fannst greinilega við Litlu Kaffistofuna á Suðurlandsvegi. Stefán Þormar Guðmundsson, staðahaldari, segir að gestum og starfsfólki hafi verið brugðið og að nokkrir hafi hlaupið á dyr. 30. ágúst 2012 12:14 Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Fleiri fréttir Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja breytingar á Mannréttindasáttmálanum Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Sjá meira
Má búast við nokkrum eftirskjálftum Það má búast við skjálftum upp á tvö til þrjú stig í framhaldinu, segir Einar Kjartansson jarðskjálftafræðingur á Veðurstofunni í samtali við fréttastofu. Hann segir að nokkrir litlir skjálftar hafi þegar mælst og skjálftinn fannst víða. Skjálftinn fannst greinilega í Reykjavík og samkvæmt upplýsingum fréttastofu fannst hann líka greinilega á Selfossi. 30. ágúst 2012 12:28
Jarðskjálftinn var 4,6 stig Jarðskjálfti varð á höfuðborgarsvæðinu fyrir stundu. Skjálftinn fannst mjög vel í Reykjavík og nágrenni. Hann varð rétt fyrir hádegi á sex kílómetra dýpi við Bláfjöll. Samkvæmt upplýsingum frá jarðskjálftafræðingi á Veðurstofunni sýna fyrstu mælingar að hann hafi mælst 4,6 stig. 30. ágúst 2012 12:03
Fólk hljóp á dyr í Litlu Kaffistofunni Skálftinn sem reið yfir á tólfta tímanum í dag fannst greinilega við Litlu Kaffistofuna á Suðurlandsvegi. Stefán Þormar Guðmundsson, staðahaldari, segir að gestum og starfsfólki hafi verið brugðið og að nokkrir hafi hlaupið á dyr. 30. ágúst 2012 12:14