Innlent

Tíu stiga frost á Þingvöllum í nótt

Þingvellir
Þingvellir mynd/GVA
Enn var næturfrost víðast hvar á landinu og ekki er spáð nema tveggja til átta stiga hita í dag. Tíu stiga frost mældist á Þingvöllum í nótt, en liðlega þriggja stiga hiti var í Vestmannaeyjabæ. Spáð er hægri breytilegri átt í dag með skúrum sunnanlands og á Vestfjörðum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×