Ástþór ætlar aftur í framboð - hélt blaðamannafund á heimili sínu 2. mars 2012 16:49 Ástþór Magnússon hélt blaðamannafund á heimili sínu klukkan fjögur í dag þar sem hann tilkynnti formlega um framboð sitt fyrir forsetakosningarnar í vor. Þetta er í þriðja skiptið sem Ástþór býður sig fram til embættisins. Tilkynningu Ástþórs má lesa hér að neðan.Mér er sagt að í eldhúsum landsmanna sé mikið rætt um forsetakosningar og hvort ég bjóði mig fram. Fjöldi fólks hefur haft samband við mig eftir vangaveltur sitjandi forseta um framboð á Bessastöðum s.l. mánudag og hvatt mig til framboðs. Ég hef ákveðið að verða við þessum óskum. Framboðið er jafnframt áskorun til fjölmiðla, sitjandi forseta og stuðningsmanna hans að virða rétt þjóðarinnar til að velja sér forseta í opnu og lýðræðislegu ferli. Kristján Eldjárn, fv. forseti sagði eitt sinn: "Sjálfur tel ég að 12 ár séu eðlilegur og æskilegur tími í þessu embætti og er það drjúgur spölur í starfsævi manns. Enginn hefur gott af því að komast á það stig að fara að ímynda sér að hann sé ómissandi." Að erlendri fyrirmynd varð það að tillögu stjórnlagaþings um nýja stjórnarskrá að takmarka hámarkstímalengd einstaklings í forsetaembætti við þrjú kjörtímabili. Fjölmiðlar eru eitt mikilvægasta tækið í nútíma lýðræði. Fjölmiðlar stýra umræðunni og bera þannig mikla ábyrgð á úrslitum kosninga. Nútíma fjölmiðlar flokka frambjóðendur ekki eftir frægð né frændsemi heldur veita kjósendum greiðan aðgang að frambjóðendum svo þeir geti kynnt sér menn og málefni í opnu, hlutlausu og lýðræðislegu ferli tímanlega fyrir kosningar. Þótt sitjandi forseti hafi að einhverju leiti bætt ráð sitt eftir að ganga erinda útrásarvíkinga um árabil, hefur þjóðin alla möguleika að velja sér nýjan, hæfan og þrautseigan forseta. Ég býð mig nú fram í þriðja sinn til að virkja Bessastaði, efla lýðræðið og stuðla að friði í heiminum. Nánar um framboðið á heimasíðu Ástþórs, forsetakosningar.is Forsetakosningar 2012 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Fleiri fréttir Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Sjá meira
Ástþór Magnússon hélt blaðamannafund á heimili sínu klukkan fjögur í dag þar sem hann tilkynnti formlega um framboð sitt fyrir forsetakosningarnar í vor. Þetta er í þriðja skiptið sem Ástþór býður sig fram til embættisins. Tilkynningu Ástþórs má lesa hér að neðan.Mér er sagt að í eldhúsum landsmanna sé mikið rætt um forsetakosningar og hvort ég bjóði mig fram. Fjöldi fólks hefur haft samband við mig eftir vangaveltur sitjandi forseta um framboð á Bessastöðum s.l. mánudag og hvatt mig til framboðs. Ég hef ákveðið að verða við þessum óskum. Framboðið er jafnframt áskorun til fjölmiðla, sitjandi forseta og stuðningsmanna hans að virða rétt þjóðarinnar til að velja sér forseta í opnu og lýðræðislegu ferli. Kristján Eldjárn, fv. forseti sagði eitt sinn: "Sjálfur tel ég að 12 ár séu eðlilegur og æskilegur tími í þessu embætti og er það drjúgur spölur í starfsævi manns. Enginn hefur gott af því að komast á það stig að fara að ímynda sér að hann sé ómissandi." Að erlendri fyrirmynd varð það að tillögu stjórnlagaþings um nýja stjórnarskrá að takmarka hámarkstímalengd einstaklings í forsetaembætti við þrjú kjörtímabili. Fjölmiðlar eru eitt mikilvægasta tækið í nútíma lýðræði. Fjölmiðlar stýra umræðunni og bera þannig mikla ábyrgð á úrslitum kosninga. Nútíma fjölmiðlar flokka frambjóðendur ekki eftir frægð né frændsemi heldur veita kjósendum greiðan aðgang að frambjóðendum svo þeir geti kynnt sér menn og málefni í opnu, hlutlausu og lýðræðislegu ferli tímanlega fyrir kosningar. Þótt sitjandi forseti hafi að einhverju leiti bætt ráð sitt eftir að ganga erinda útrásarvíkinga um árabil, hefur þjóðin alla möguleika að velja sér nýjan, hæfan og þrautseigan forseta. Ég býð mig nú fram í þriðja sinn til að virkja Bessastaði, efla lýðræðið og stuðla að friði í heiminum. Nánar um framboðið á heimasíðu Ástþórs, forsetakosningar.is
Forsetakosningar 2012 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Fleiri fréttir Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Sjá meira