Lítið hefur borið á Paris Hilton undanfarið. Vinsældir hennar hafa dalað í slúðurheiminum.
Hún sást hinsvegar í gær í Los Angeles á rauða sportbílnum sínum eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Þá var hún í miðju símasamtali eins og sjá má.
Þá má sjá Paris yfirgefa veitingahúsið Chateau Marmont í Los Angeles í síðustu viku í myndasafni.
Vinsældir Hilton hafa dalað
