Sóknarprestur rýnir í stöðuna 29. febrúar 2012 19:13 Frægir prestar, rótttækir guðfræðingar og kjörinn vígslubiskup eru meðal þeirra sem gefa kost á sér sem næsti biskup Íslands. Frestur til að skila inn framboði rennur út í dag. Sóknarprestur rýndi í stöðuna fyrir biskupskjör. Átta hafa gefið kost á sér til biskups. Agnes M. Sigurðardóttir, í Bolungarvík. Gunnar Sigurjónsson, í Digraneskirkju Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup í Skálholti Sigríður Guðmarsdóttir, í Grafarholti Sigurður Árni Þórðarson, í Neskirkju Þórir Jökull Þorsteinsson, á Selfossi Þórhallur Heimisson, í Hafnarfjarðarkirkju Örn Bárður Jónsson, í Neskirkju „Þarna eru karlar og konur, því miður aðeins tvær konur af átta. Ég hefði viljað sjá þarna fjórar konur og fjóra karla," segir Baldur Kristjánsson sóknarprestur Hann segir kirkjuna hiklaust tilbúna fyrir konu sem biskup. Í framboði eru fulltrúar ólíkra hópa. „Þarna má nefna Sigríði Guðmarsdóttur sem er hiklaust rótttækur guðfræður, Sigurður Árni hneigist hiklaust líka í þá áttina. Ef ég tek á hinn bóginn eru það Þórir Jökull og kannski Gunnar Sigurjónsson sem eru frekar íhaldssamir í siðferðilegum efnum," segir Baldur. „Og svo eru selebbin. Það eru þessir frægu. Það eru kannski Örn Bárður og Þórhallur helst. Við vitum ekki hvað það hefur að segja að vera frægur," segir Baldur. Þetta er í fyrsta skipti í Íslandssögunni sem óvígðir taka þátt í að velja biskup og hefur óvissan því aldrei verið meiri, enda hefur enginn kannað hug allra þeirra leikmanna sem nú kjósa líka. „Þetta verður hnífjafnt. það verða tveir sem komast í úrslit," segir Baldur. „Mér er lífsins ómögulegt að spá fyrir um hverjir það verða," bætir hann við. Biskupsstofa póstleggur kjörseðla í næstu viku, og samkvæmt starfsreglum eru gefnar tvær vikur þar til kosningu lýkur. Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Sjá meira
Frægir prestar, rótttækir guðfræðingar og kjörinn vígslubiskup eru meðal þeirra sem gefa kost á sér sem næsti biskup Íslands. Frestur til að skila inn framboði rennur út í dag. Sóknarprestur rýndi í stöðuna fyrir biskupskjör. Átta hafa gefið kost á sér til biskups. Agnes M. Sigurðardóttir, í Bolungarvík. Gunnar Sigurjónsson, í Digraneskirkju Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup í Skálholti Sigríður Guðmarsdóttir, í Grafarholti Sigurður Árni Þórðarson, í Neskirkju Þórir Jökull Þorsteinsson, á Selfossi Þórhallur Heimisson, í Hafnarfjarðarkirkju Örn Bárður Jónsson, í Neskirkju „Þarna eru karlar og konur, því miður aðeins tvær konur af átta. Ég hefði viljað sjá þarna fjórar konur og fjóra karla," segir Baldur Kristjánsson sóknarprestur Hann segir kirkjuna hiklaust tilbúna fyrir konu sem biskup. Í framboði eru fulltrúar ólíkra hópa. „Þarna má nefna Sigríði Guðmarsdóttur sem er hiklaust rótttækur guðfræður, Sigurður Árni hneigist hiklaust líka í þá áttina. Ef ég tek á hinn bóginn eru það Þórir Jökull og kannski Gunnar Sigurjónsson sem eru frekar íhaldssamir í siðferðilegum efnum," segir Baldur. „Og svo eru selebbin. Það eru þessir frægu. Það eru kannski Örn Bárður og Þórhallur helst. Við vitum ekki hvað það hefur að segja að vera frægur," segir Baldur. Þetta er í fyrsta skipti í Íslandssögunni sem óvígðir taka þátt í að velja biskup og hefur óvissan því aldrei verið meiri, enda hefur enginn kannað hug allra þeirra leikmanna sem nú kjósa líka. „Þetta verður hnífjafnt. það verða tveir sem komast í úrslit," segir Baldur. „Mér er lífsins ómögulegt að spá fyrir um hverjir það verða," bætir hann við. Biskupsstofa póstleggur kjörseðla í næstu viku, og samkvæmt starfsreglum eru gefnar tvær vikur þar til kosningu lýkur.
Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent